Félagsfundur F.E.B.Ö.

nian-1Fimmtudaginn 1. september kl. 14:00 mun Félag eldri borgara í Ölfusi, F.E.B.Ö., halda félagsfund á Níunni (Egilsbraut 9).

Á fundinum verður vetrarstarfsemin kynnt og rætt um önnur mál er kunna að koma upp.

Góð mæting er gulls ígildi.

Stjórn F.E.B.Ö.