Vetrarstarf Kvenfélagsins að hefjast

kvenfelag-17Fyrsti kvenfélagsfundur vetrarins verður haldinn í Kiwanishúsinu fimmtudaginn, 6.október nk. kl. 20.00.

Hett verður á könnunni og tekið verður spjall um það sem verður á döfinni á komandi vetri, margt skemmtilegt framundan.

Sjáum vonandi sem flestar konur á öllum aldri. Ekki vera feimnar, endilega mætið og kynnið ykkur starfsemina.

Þær sem vilja nánari upplýsingar eru hvattar til að hafa samband við Ástu formann í síma: 893-1863

Kvenfélagið í Þorlákshöfn