„Gleymum ekki geðsjúkum“

KiwanisKiwanismenn í Kiwanisklúbbnum Ölver munu á næstu dögum ganga í hús og selja K-lykilinn en salan liður í söfnunin sem ber heitið „Gleymum ekki geðsjúkum“.

Lykillinn kostar aðeins 2.000 kr. og getur fólk látið sverfa lyklana til hjá BYKO sér að kostnaðarlausu og allur ágóði rennur til Bugl og Pieta, sem eru nýstofnuð samtök til að vinna að forvörnum fyrir fólk með sjálfskaða og sjálfsvígs hugsanir. Það má því segja að þessi K-lykillinn sé lykill að lífi

Sýnum samstöðu kaupum K-lykil!