Kæru foreldrar, iðkendur og aðrir áhugasamir um fótbolta.

Núna er fótboltinn hjá yngri flokkum Ægis að fara aftur af stað eftir jólafrí, sem við vonum að allir hafi notið.

Hér má nálgast fréttablað frá barna- og unglingaráði Ægis um ýmislegt í starfi yngri flokka Ægis og það sem framundan er á árinu 2017.

Með bestu kveðju,
Barna- og unglingaráð Ægis