Digiqole ad

Myndasafn frá stórskemmtilegum leik Þórs og KR

 Myndasafn frá stórskemmtilegum leik Þórs og KR

Í gærkvöldi fór fram stórskemmtilegur leikur Þórs og KR í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman en svo fór að Íslandsmeistarar KR höfðu betur að lokum 91-95.

Ljósmyndari Hafnarfrétta var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir af okkar mönnum og áhorfendum sem fjölmenntu á leikinn en stúkan í Icelandic Glacial höllinni var mjög þétt setin í gærkvöldi.