Nýr bátur Mannbjargar frumsýndur

Laugardaginn 18. mars nk. frá kl. 15:00-18:00 verður opið hús hjá björgunarsveitinni þar sem nýr bátur sveitarinnar verður frumsýndur. Að sama tilefni verður bátnum gefið nafn en Mannbjörg leitaði til íbúa að tillögum að nafni í síðasta mánuði.

Allir velkomnir

Björgunarsveitin Mannbjörg