Fyrsta hjálp – börn og skyndihjálp

Í kvöld kl. 17:30 mun Bæjarbókasafnið í samstarfi við Guðmund Inga bjóða upp á námskeið í fyrstu hjálp barna.

Foreldrar sem og allir aðrir velkomnir.

Takmarkað pláss er á námskeiðið en ennþá eru laus pláss.

Ekkert gjald er tekið fyrir námskeiðið en þeir sem hafa áhuga á að skrá sig á námskeiðið þurfa að senda tölvupóst á katrin@olfus.is.