Sumarkaffi Ægis

Hið árlega sumarkaffi Ægis verður Sumardaginn fyrsta, 20. apríl nk. kl. 14:00 í Versölum.

Að venju verður glæsilegt kökuhlaðborð, skemmtiatriði og sumarstemning en allur ágóði rennur beint til barna-og unglingastarfs Ægis.

Gerum okkur góðan dag, komum saman og fögnum sumri.

Barna- og unglingaráð Ægis