Lokað verður fyrir kalda vatnið í nokkrum götum eða hluta gatna í Þorlákshöfn í dag frá klukkan 10-12 vegna bilunar.
Svæðið sem um ræðir er innan rauða hringsins á myndinni en um er að ræða Oddabraut, Egilsbraut, Mánabraut, Sunnubraut og hluta Skálholts- og Hjallabrautar.