Sigurður Ingi með hádegisfund á Svarta Sauðinum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins verður á ferðinni í Þorlákshöfn fimmtudaginn 26. október. Boðað er til opins fundar með kjósendum í Þorlákshöfn og Ölfusi á Svarta Sauðnum kl. 12:00.

Við hvetjum Ölfusinga til að mæta og ræða þau málefni sem brenna á okkur Sunnlendingum.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leifir