Allir velkomnir í jólaföndur Foreldrafélagsins á fimmtudaginn

Jólaföndur foreldrafélagsins verður haldið fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17-19 í stóra sal grunnskólans.

Bergþóra í Bjarkarblóm verður á staðnum með hýasintur og fleira skemmtilegt.

10. bekkur mun vera með sjoppuna, heitt kakó og heitar vöfflur.

Okkur langar endilega að sjá sem flesta. Allir bæjarbúar velkomnir.

Kveðja:
Foreldrafélagið