Vatnslaust í hraunum og byggðum

Vegna viðgerða verður lokað fyrir vatn í Básahrauni, Eyjahrauni, Norðurbyggð og Sambyggð þriðjudaginn 17. april frá kl: 8:00 og fram eftir degi.

 

Vatnsveita Þorlákshafna