Opnir framboðsfundir

Opnir framboðsfundir framboðanna í Ölfusi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar verða haldnir í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn þriðjudaginn 22. maí og Básnum Efstalandi miðvikudaginn 23. maí. Fundirnir hefjast báðir kl. 20:00.

Við hvetjum fólk til að mæta og láta sig stefnumál framboðanna og málefni sveitarfélagsins varða.

Framboð XO og XD Ölfusi