Katrín og Auður taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ

Katrín Ósk Þrastardóttir og Auður Helga Halldórsdóttir, leikmenn Knattspyrnufélagsins Ægis, hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ á Selfossi.

Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar og fyrrum þjálfari Ægis, mun stjórna æfingunum.

Óskum við Katrínu og Auði innilega til hamingju.