Opinn fundur með Aldísi Hafsteinsdóttur

Laugardaginn 9. mars mun Sjálfstæðisfélagið Ægir halda áfram með laugardagsfundina sína og nú verður gestur fundarins Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðisbæjar.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis