Laugardagskaffi með Einari Sigurðssyni

Laugardaginn 9. maí nk. verður laugardagskaffi á Unubakka 3a og hefst það kl 11:00.

Viðmælandi fundarins er af dýrari gerðinni en Einar Sigurðsson kemur og rifjar upp þegar hann var í sveitastjórn, stækkun Níunnar og ýmislegt fleira.

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis