Lokun vegna malbikunar

Hringtorginu fyrir utan Þorlákshöfn verður lokað á morgun miðvikudaginn 13. maí frá og með klukkan 9 og fram eftir degi vegna malbikunar.

Hjáleið verður um veginn að golfvellinum eins og rauða línan sýnir á meðfylgjandi mynd.