Vetrarstarfið að hefjast hjá kór Þorlákskirkju

Nú er vetrarstarfið hjá okkur að byrja og af því tilefni langar okkur að bjóða nýju/áhugasömu söngfólki að koma og syngja í kórnum með okkur.

Æfingar fara fram í Þorlákskirkju á mánudögum kl. 19.30 og kórstjóri er Ester Ólafsdóttir.

Allir eru hjartanlega velkomnir.
Stjórnin