Barnastarfið í Þorlákskirkju hefst að nýju

Sunnudagaskóli verður í Þorlákskirkju á sunnudaginn 28. febrúar kl. 13:00. Biblíufræðsla og mikill söngur. Umsjón hafa Harpa Vignisdóttir og Sigríður Munda Jónsdóttir. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.

Verum öll velkomin.
Sóknarnefnd og sóknarprestur