Emil Karel Einarsson og Ragnar Örn Bragason hafa báðir framlengt samningi sínum hjá Þórsurum til tveggja ára.

Þetta eru frábærar fréttir enda um reynslumikla og mjög mikilvæga leikmenn í liði Þórs.

Keppni í Dominos deild karla hefst aftur á fimmtudaginn eftir Covid hlé þegar íslandsmeistarar KR koma í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn klukkan 20:15.