Opinn fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins

Þriðjudaginn 3. september nk. kl. 18:00 munu frambjóðendur í efstu sætum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi boða til opins fundar í Sjálfstæðishúsinu í Þorlákshöfn, Unubakka 3.

Á fundinum verða stefnumál og áherslur kynntar. Einnig gefst gestum færi á að spyrja frambjóðendur spurninga.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi