Aðalfundur og framboðslisti kynntur

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Ægis í Ölfusi verður haldinn 22. febrúar næstkomandi kl 20:00 í húsnæði félagsins að Unubakka 3A í Þorlákshöfn.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundarstörf ásamt því að framboðslisti fyrir komandi sveitastjórnarkosningar verður kynntur.

Allir velkomnir!
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis