Er ekki bara best að hittast og hafa gaman?

Frambjóðendur XB Framfarasinna bjóða upp á ýmsa viðburði í vikunni. Við hlökkum mikið til að hitta ykkur öll!

4. maí – Pizzakvöld á kosningaskrifstofunni, Reykjabraut 1, kl. 18-20Endilega kíkið við og takið spjallið við frambjóðendur Bjóðum upp á heimagerðar pizzur og drykki 
5. maí – Bjúgnaveisla með Sigurði Inga í Ingólfshvoli kl. 19Hrossabjúgu, meðlæti, drykkir, trúbador og góð stemningEndilega hafið samband ef ykkur vantar far!
6. maí – Kosningaskrifstofan opin 15-18
7. maí – Bröns á kosningaskrifstofunni 11-14. Öll hjartanlega velkomin í flottar veitingar!
8. maí – Saman getum við ræktað skóg! Fjölskyldudagur XB Framfarasinna í Þorláksskógum í gróðursetningu kl. 11-13. Boðið verður upp á grillaðar pylsur að gróðursetningu lokinni. Nánari staðsetning auglýst síðar. 


Upplýsingar um frambjóðendur, málefnaskrána okkar, viðburði og greinar má sjá á heimasíðunni okkar https://www.framfarasinnar.is/
Setjum X við B og vinnum saman að bjartri framtíð Ölfuss