Opinn fundur Mannbjargar og Sigurbjargar

Björgunarsveitin Mannbjörg og Slysavarnadeildin Sigurbjörg bjóða á opinn fund miðvikudaginn 12. október kl 20:00 í húsi Mannbjargar að Þorláksvör.

Starfið verður kynnt með smá kaffi og með því.

Allir eru velkomnir og við vonum auðvitað að við sjáum sem flesta.

Með bestu kveðjum frá báðum sveitum