Hamar-Þór hafði betur gegn Ármanni

Hamar-Þór hafði betur gegn Ármanni í Icelandic Glacial höllinni í kvöld, 87-81.

Eftir leikinn er Hamar-Þór í 5. sæti deildarinnar með 24 stig á meðan Ármann er sæti neðar í 6. sætinu með 18 stig.

Tölfræði leiksins:

Hamar-Þór: Jenna Christina Mastellone 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Emma Hrönn Hákonardóttir 23/7 fráköst, Yvette Danielle Adriaans 19/16 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 8, Helga María Janusdóttir 4, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 3, Gígja Rut Gautadóttir 2, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Valdís Una Guðmannsdóttir 0, Stefania Osk Olafsdottir 0, Þóra Auðunsdóttir 0, Elín Þórdís Pálsdóttir 0.


Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 21/17 fráköst, Elfa Falsdottir 20, Jónína Þórdís Karlsdóttir 17/10 fráköst/8 stoðsendingar, Telma Lind Bjarkadóttir 8, Þóra Birna Ingvarsdóttir 5/4 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Erla Bjarnadóttir 3, Anna Lóa Óskarsdóttir 3, Camilla Silfá Jensdóttir 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0.