Frá Bæjarbókasafni Ölfuss

Framkvæmdir á safninu taka aðeins lengri tíma en áætlað var, af þeim sökum verður safnið einnig lokað mánudaginn 22. maí. Við hlökkum til að taka á móti ykkur þriðjudaginn 23. maí.