Íbúafundi frestað

Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta fyrirhuguðum íbúafundi Heidelberg Materials til loka ágústmánaðar. Ákvörðunin er tekin vegna fjölda ábendinga um að hápunktur sumarleyfa myndi draga úr aðsókn. Til þess að sem flest geti mætt á fundinn hefur því verið ákveðið að fresta fundinum fram yfir sumarleyfistímann. Nákvæm dagsetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir.

F.h. Heidelberg Materials á Íslandi,

Þorsteinn Víglundsson