Fantasy-deild Hafnarfrétta

fantasyVið hjá Hafnarfréttum höfum ákveðið að vera með Fantasy-deild í vetur í tengslum við ensku deildina.

Allir sem ætla að taka þátt þurfa að stofna lið á vefsíðunni Fantasy.Premier.League.com, stilla þar upp sínu draumaliði og skrá sig svo í Hafnarfrétta-deildina í eftirfarandi skrefum: Leagues > Join a league > Private league.

Kóðinn í Hafnarfrétta-deildina er 82565-272811. Hafnarfréttir munu svo fjalla um  Fantasy-deildina í vetur. Einnig verður búin til sér undirsíða þar sem hægt verður að nálgast upplýsingar um deildina.