Mjög mikilvægur heimaleikur gegn toppliðinu í dag

Einungis þrír leikir eru eftir hjá Ægismönnum á þessu tímabili en í kvöld fá þeir topplið HK í heimsókn á Þorlákshafnarvelli. Leikurinn hefst að þessu sinni klukkan 18 þar sem sú gula er farin á láta minna fyrir sér fara þessa dagana. Ægir þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld þar sem einungis fjögur […]Lesa meira

Stefna á að opna rússíbana niður Kambana

Fulltrúar frá fyrirtækinu Zalibuna.is mættu á fund skipulagsnefndar Ölfus á dögunum og kynntu fyrir nefndinni hugmynd þeirra um að opna rússíbana niður Kambana í Ölfusinu. Hafnarfréttir vildu forvitnast meira um þetta framtak og heyrðu í Dóru Björk Þrándardóttur markaðsstjóra Zalibunu. „Við stefnum á að opna rússíbanann vorið 2015 og verður hann um 1.250 metrar að […]Lesa meira

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Þá er komið að þeim árstíma að skólar landsins fara að vakna af sumardvala og er Grunnskólinn í Þorlákshöfn þar engin undantekning. Á morgun, 20. ágúst, verður skólasetning haldin í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn. 6.-10. bekkur á að mæta klukkan tíu og 1.-5. bekkur á að mæta klukkan ellefu. Eftir setningu munu kennarar afhenda börnum […]Lesa meira

Ný hárgreiðslustofa opnar

Í dag, föstudag, opnar ný hárgreiðslustofa í Þorlákshöfn. Stofan heitir Kompan og er til húsa á Selvogsbraut 41, milli bakarísins og Vínbúðarinnar. Það eru þær Helga Halldórsdóttir og Svanlaug Ósk Ágústdóttir sem reka stofuna og munu þær hafa opið hús frá 13-17 í dag þar sem í boði verða kaffi og kökur en einnig verða […]Lesa meira

Ótrúlegir tónleikar Lúðró og Jónasar á Borgarfirði – Myndir

Rúm vika er liðin síðan Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar stigu á svið Fjarðarborgar á Borgarfirði Eystri. Veðrið þennan dag var óaðfinnanlegt og það sama má segja um tónleikana tvo sem hópurinn hélt um kvöldið. Troðfullt var á báðum tónleikum og var stemningin í húsinu ótrúleg. Meira að segja ólíklegasta fólk stóð upp úr sætum […]Lesa meira

Makríll unninn allan sólarhringinn í Frostfisk

Makríl vertíðin er komin á fullt skrið í Þorlákshöfn og eru fjögur fyrirtæki í bænum að vinna makríl þetta sumarið en þau eru Auðbjörg, Frostfiskur, Hafnarnes og Rammi. „Við erum erum búnir að vinna núna í viku allan sólarhringinn og við komum til með að vinna á vöktum alveg út ágúst vonandi“ sagði Þorgrímur Leifsson […]Lesa meira

Sápuboltamót í dag við grunnskólann

Ungmennaráð Ölfuss hefur ákveðið að blása til sápuboltamóts á grasinu við grunnskólann í dag klukkan 18:00. Sápuboltinn hefur notið gríðarlegra vinsælda í höfninni undanfarin tvö ár en keppnin hefur iðulega verið haldin á Hafnardögum. „Við höfum fengið margar áskoranir undanfarið eftir vel heppnað sápuboltamót á Hafnardögum í byrjun júní“ sagði Valur Rafn starfsmaður ungmennaráðs um […]Lesa meira

Frábær skemmtun á smekkfullri bryggju – myndasafn

Áhöfnin á Húna II hélt virkilega vel heppnaða tónleika í rigningarúðanum í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Mætingin á tónleikana var með allra besta móti en á svæðinu voru skráðir 1.600 manns og er það met mæting á tónleika Áhafnarinnar enn sem komið er. Gaman er að geta þess að í Þorlákshöfn búa 1.500 manns en fjöldi […]Lesa meira

Góður árangur Þórsara á Landsmóti

Eins og fram hefur komið hér á Hafnarfréttum þá áttu Þórsarar fjórtán fulltrúa á Landsmóti UMFÍ sem fór fram í miður spennandi veðri á Selfossi um helgina. Körfuboltalið HSK átti frábært mót og unnu alla sína leiki og urðu Landsmótsmeistarar. Í liði HSK voru 6 Þórsarar ásamt leikmönnum úr Hamri og FSu en Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs […]Lesa meira

Ingimar: „Getum unnið öll lið í þessari deild á okkar

„Stemningin er alltaf góð hjá okkur, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið nægilega góð undanfarið, þá eru menn brattir og við vitum að við eigum meira inni, það er alveg klárt.“ sagði Ingimar Helgi Finnson leikmaður Ægis aðspurður um stemninguna í hópnum fyrir leik kvöldsins í Njarðvík. „Við höfum verið að spila þokkalega og […]Lesa meira