Að þessu sinni í Gamalt og gott er það úrklippa úr Morgunblaðinu. Þriðjudaginn 28. október árið 1986 birti Morgunblaðið myndir úr skötubótinni af grindarhvölum sem synt höfðu á land. Mynd 1: Grindarhvalavaðan sem synti á land við Þorlákshöfn dreifðist á liðlega eins kílómetra breitt svæði í fjörunni. Lengst til hægri, fremst í fjörunni, er fólk að skera […]Lesa meira
Að þessu sinni í Gamalt og gott er það úrklippa úr Sveitarstjórnarmálum frá árinu 1982 þar sem sagt er frá nýrri sundlaug í Þorlákshöfn. Ný sundlaug hefur verið tekin í notkun í Þorlákshöfn. Hún er útilaug, 25 m löng, 12 m breið og 2.10 m á dýpt, þar sem dýpst er, en 90 cm, þar sem grynnst […]Lesa meira
Á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss má finna fullt af fróðleik og skemmtilegu efni, eins og til dæmis þessar myndir sem teknar voru árið 1968 í Þorlákshöfn.Lesa meira
Hafnarfréttir ætla að taka aftur upp liðinn Gamalt og gott. Þessa mynd tók Rúnar Ásbergsson af bátnum Ófeigi III sem strandaði rétt við Hafnarnesvita í Þorlákshöfn í febrúar árið 1988. Jón H. Sigurmundsson skrifaði frétt um strandið í Morgunblaðið sem birtist 24. febrúar 1988 en þar segir eftirfarandi: „Mjög rösklega var gengið í björgunarstörf af slysavarnamönnum […]Lesa meira
Gamalt og gott að þessu sinni er stórskemmtileg lítil frétt sem birtist á forsíðu Tímans 24. mars(z) árið 1949. Þrír opnir bátar róa frá Þorlákshöfn í vetur Frá Þorlákshöfn eru í vetur gerðir út þrír opnir vélbátar og hafa þeir aflað vel, þegar á sjó hefir gefið, eða allt að 16 skippundum í róðri, þegar […]Lesa meira
Í Gamalt og gott að þessu sinni er blaðagrein sem birtist í Morgunblaðinu árið 1988 en hana skrifaði Jón H Sigurmundsson, aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn en hann tók einnig myndirnar. Greinin fjallar um fyrstu Þorláksvökuna sem haldin var í Þorlákshöfn 28. maí 1988. Hátíðin var mjög vinsæl meðal íbúa bæjarins og eru margir í dag […]Lesa meira
Að þessu sinni í Gamalt og gott er það úrklippa úr Tímanum frá árinu 1983. Þarna má sjá myndir af fólki við störf sín í Þorlákshöfn. Myndirnar og textinn við þær tala sínu máli. Mynd 1 Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir eiga verslunina Hildi í Þorlákshöfn og hafa rekið hana í 4 ár. Þetta er […]Lesa meira
Ritstjórn Hafnarfrétta hefur skellt inn nýjum flokki á síðuna sem ber heitið Gamalt og gott. Við stefnum á að setja vikulega inn, á meðan birgðir endast, gamalt efni um Þorlákshöfn eins og t.d. blaðaúrklippur, auglýsingar og margt annað skemmtilegt. Ef þið lumið á gömlu og góðu efni sem myndi sóma sér vel hér á síðunni […]Lesa meira