Íþróttir

Þórsarar í æfingaferð á Spáni: Tap gegn heimamönnum í fyrsta leik

Meistaraflokkur Þórs í körfubolta er nú staddur úti á Spáni, nánar tiltekið í L’Hospitalet í Barcelona, í æfingaferð fyrir átökin í Domino’s deildinni sem er handan við hornið. Liðið spilar tvo æfingaleiki í ferðinni og í gærkvöldi spiluðu Þórsarar við BC L’Hospitalet en svo fór

Ægismenn segja upp þjálfara liðsins

Knattspyrnulið Ægis hefur sagt upp samningi sínum við Björgvin Frey Vilhjálmsson þjálfara liðsins. Björgvin var ráðinn fyrir nýafstaðið tímabil til tveggja ára en stjórn Ægis ákvað að segja upp samningnum þar sem árangur liðsins var undir væntingum. Ægir endaði í 7. sæti þriðju deildarinnar. Frá

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið 2017

Þórsarar sigruðu Icelandic Glacial mótið í körfubolta en mótið er liður í undirbúningi fyrir átökin í Domino’s deildinni sem hefst í október. Þórsarar unnu fyrstu tvo leiki sína í mótinu en máttu þola þriggja stiga tap í síðasta leiknum gegn Njarðvík í dag. Stigaskor

Sterkur sigur á Keflavík í öðrum leik

Þórsarar unnu sinn annan leik í Icelandic Glacial mótinu í dag þegar þeir unnu Keflavík nokkuð sannfærandi 95-80. Halldór Garðar var frábær og stigahæstur í liði Þórs með 25 stig, Jesse Pellot Rosa bætti við 20 stigum og Þorsteinn Már flottur með 13 stig.

Góð byrjun Þórs í Icelandic Glacial mótinu

Þórsarar byrja Icelandic Glacial mótið vel en liðið vann öruggan sigur á Hetti í fyrsta leik nú í kvöld, 92-64. Nýji erlendi leikmaður Þórs, Jesse Pellot Rosa, kemur sterkur inn í lið Þórs en hann var athvæðamestur í kvöld með 23 stig og 5 fráköst.

Þórsarar mæta Hetti í fyrsta leik Icelandic Glacial mótsins

Icelandic Glacial mótið í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum en mótið fer fram í Þorlákshöfn. Heimamenn í Þór mæta Hetti klukkan 20 en á undan þeim mætast Keflavík og Njarðvík klukkan 18. Mótið verður fram á sunnudag og því nóg af körfubolta

Ægir tapaði fyrir Kára

Ægismenn töpuðu 3-4 fyrir Kára síðastliðinn föstudag en það var seinasti heimaleikur liðsins á þessu tímabili. Allt stefndi í stórsigur Ægis en liðið komst í 3-0 eftir 23 mínútur. Fyrsta markið kom frá Darko Matejic á 6. mínútu og á 14. mínútu skoraði Jonathan

Icelandic Glacial mótið í Þorlákshöfn um helgina

Icelandic Glacial mótið í körfubolta verður haldið í þriðja sinn í Þorlákshöfn um helgina, 15.-17. september. Auk gestgjafanna í Þór taka Höttur, Keflavík og Njarðvík þátt í mótinu en öll þessi lið spila í Domino’s deildinni í vetur. Hér að neðan má sjá dagskrá

Adam Eiður til liðs við Þór – Magnús Breki framlengir til tveggja ára

Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil en í gær framlengdi Magnús Breki Þórðarson samningi sínum og einnig skrifaði Adam Eiður Ásgeirsson undir hjá félaginu. Magnús Breki framlengdi og gildir samningur hans til tveggja ára. Þetta eru afar góðar fréttir enda Magnús

Öruggur sigur Ægismanna á Þorlákshafnarvelli

Ægismenn unnu sterkan sigur á Vængjum Júpíters í 3. deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Þorlákshafnarvelli. Lokatölur urðu 4-0. Leikurinn byrjaði vel fyrir heimamenn og kom Oliver Ingvar Gylfason Ægismönnum yfir á 21. mínútu. Rétt fyrir hálfleik bætti Guðmundur Garðar Sigfússon við