Íþróttir

8-liða úrslit: Fyrsti leikurinn í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 22. mars, fer fram fyrsti leikurinn í rimmu Þórs og Tindastóls í 8-liða úrslitum Domino’s deildar karla í körfubolta. Leikurinn fer fram á heimavelli Stólanna á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 19:15. Einhverjir stuðningsmenn Þórs ætla að leggja leið sína norður

8-liða úrslit: Þór mætir Tindastól í fyrsta leik á föstudaginn

Þórsarar mæta Tindastól í 8-liða úrslitum Domino’s deildarinnar í körfubolta en fyrsta viðureign liðanna er núna á föstudaginn, 22. mars. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Þorlákshafnardrengirnir hafa sýnt það og sannað í vetur að þeir geta unnið öll lið í

Baldur besti þjálfarinn og Tomsick í úrvalsliðinu

Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs var valinn þjálfari seinni hluta tímabilsins í Domino’s deildinni í þættinum Domino’s körfuboltakvöld á Stöð 2 sport í kvöld. Baldur er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari og hefur gert frábæra hluti með Þórs-liðið í deildarkeppninni. Þá var hann

Helgi og Sigurður dæmdu báðir í Domino’s deildinni í gær

Ölfusingarnir og tvíburarnir Sigurður og Helgi Jónssynir dæmdu sína fyrstu leiki í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Þessir höfðingjar eru einungis 19 ára gamlir og þykja virkilega efnilegir körfuboltadómarar. Helgi dæmdi leik Njarðvíkur og ÍR á meðan Sigurður ferðaðist norður á Sauðárkrók og

Þórsigur í fyrsta leik eftir frí

Þórsarar unnu sterkan útisigur á Skallagrím í gærkvöldi þegar Domino’s deildinn fór aftur í gang eftir langt frí. Einsskonar haustbragur var á báðum liðum í fyrsta leikhluta og greinilegt að þetta langa frí hafði einhver áhrif. Jafnræði var með liðinum allan fyrri hálfleikinn. Vörn

Badmintondeild Þórs gaf grunnskólanum spaða og flugur

Í tilefni af 50 ára afmæli Badmintonsambands Íslands árið 2018 gaf Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur (TBR) sambandinu 500 badmintonspaða og 500 flugur sem afhent verða á næstu 5 árum, 100 stk ár hvert. Badmintonsambandið ætlar að nota þessa gjöf til uppbyggingar íþróttarinnar um allt

Öruggur sigur á Blikum

Þórsarar unnu öruggann sigur á liði Breiðabliks í Domino’s deildinni í gær, 132-93. Leikurinn var aldrei í hættu og fengu allir leikmenn liðsins spilatíma í þessum leik. Eftir sigurinn eru Þórsarar einir í 6. sæti, tveimur stigum á eftir KR sem sitja í 5.

Tomsick með enn einn sigur þristinn!

Þórsarar unnu ævintýranlegan sigur á ÍR í Breiðholtinu í kvöld þegar liðin mættust í 17. umferð Domino’s deildarinnar í körfubolta. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn og réðust úrslit leiksins ekki fyrr en í blálokin. Þegar 5,7 sekúndur lifðu leiks fær Nick Tomsick

Þór fær Stjörnuna í heimsókn

Í kvöld fer fram stórleikur í Icelandic Glacial höllinni þegar Þór tekur á móti Stjörnunni í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar eru á mikilli siglingu þessa dagan og hafa unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Sömu sögu er einmitt að segja af liði

Baldur: „Við viljum sjá alla í stúkunni á fimmtudaginn“ – myndband

Þórsarar eru á mikilli siglingu í Domino’s deildinni í körfubolta þessa dagana og er Baldur Þór Ragnarsson að gera frábæra hluti á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari liðsins. Hafnarfréttir slógu á þráðinn til Baldurs sem er mjög sáttur með gengi liðsins í undanförnum leikjum.