Íþróttir

Gintautas Matulis til liðs við Þór Þorlákshöfn

Ekkert lát er á leikmannamálum í herbúðum Þórsara en liðið hefur samið við Litháan Gintautas Matulis um að leika með liðinu næsta tímabil í Domino’s deildinni. Gintautas er fæddur árið 1986 og hefur leikið allan sinn feril í Litháen. Hann er fjölhæfur leikmaður sem

Ásta Júlía og Óskar klúbbmeistarar GÞ

Ásta Júlía Jónsdóttir og Óskar Gíslason eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Þorlákshafnar arið 2018 en meistaramót golfklúbbsins fór fram dagana 27.-30. júní sl. Þrátt fyrir dræma þátttöku var mikið fjör á kylfingum og veðrið lék að mestu vel við hópinn þrátt fyrir lélegar tilraunir Veðurstofunnar til

Þórsarar semja við tvo leikmenn

Þórsarar hafa samið við tvo erlenda leikmenn til að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino’s deildinni í körfubolta. Nick Tomsick er leikstjórnandi með króatískt vegabréf. Hann spilaði í fyrir Fort Lewis Háskólann í Bandaríkjunum og útskrifaðist þaðan árið 2014. Eftir það hefur

Ægir með stórsigur

Ægismenn völtuðu yfir Augnablik á innan við hálftíma þegar liðin mættust í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Þorlákshöfn í blíðskaparveðri og skoruðu fimm Ægismenn mark í leiknum en það voru þeir: 1-0 Andri Björn Sigurðsson (‘6) 2-0 Þorkell Þráinsson (‘9) 3-0 Guðmundur Garðar Sigfússon

Katrín og Auður taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ

Katrín Ósk Þrastardóttir og Auður Helga Halldórsdóttir, leikmenn Knattspyrnufélagsins Ægis, hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ á Selfossi. Þorlákur Árnason, yfirmaður Hæfileikamótunar og fyrrum þjálfari Ægis, mun stjórna æfingunum. Óskum við Katrínu og Auði innilega til hamingju. Share

Sterkur sigur Ægis á útivelli í fyrsta leik

Ægismenn byrja Íslandsmótið í 3. deildinni með krafti en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Vængjum júpíters í Grafarvogi 3-1. Alex James Gammond kom Ægismönnum yfir á 43. mínútu og staðan 0-1 í hálfleik. Guðmundur Garðar bætti við forystu Ægis á 47. mínútu

Black Sand Open fór vel fram í afleiddu veðri

Rúmlega 50 kylfingar mættu til leiks í Black Sand Open golfmótið sem fram fór á Þorláksvelli síðastliðinn laugardag. Veðrið var ekki beint til fyrirmyndar þar sem mikill vindur og haglél herjuðu á golfarana en skorið var mjög gott þrátt fyrir aðstæður. Benedikt Sveinsson kom

Haddi ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs

Í dag var gengið var frá ráðningu Hallgríms Brynjólfssonar sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks Þórs og þjálfara unglingaflokks. Frá þessu er greint á Facebook síðu Þórs. „Hallgrímur þekkir vel innviði deildarinnar og strákana í Þór en hann ólst upp í Þorlákshöfn og lék upp alla yngri

Ragnar Örn snýr aftur í Þór

Körfuboltamaðurinn Ragnar Örn Bragason er genginn til liðs við Þórsara á nýjan leik en hann skrifaði undir samning við liðið í dag. Ragnar lék með Þórsurum í Domino’s deildinni í tvö tímabil árin 2015-2016 en á síðasta tímabili lék hann með Keflavík. „Ég er

Benedikt og Jenný Lovísa í úrvalsdeild – Töpuðu ekki leik!

Þorlákshafnarbúinn Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með kvennalið KR en í kvöld tryggði liðið sér sæti í úrvalsdeild eftir 3-0 sigur í úrslitaviðureignunum við Fjölni um laust sæti í deild þeirra bestu. Þá varð KR einnig deildarmeistari 1. deildar undir hans stjórn