Íþróttir

Ægismenn töpuðu fyrir Augnablik í Lengjubikarnum

Ægismenn töpuðu 2-1 fyrir Augnabliki í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu á laugardaginn. Augnablik skoraði fyrsta markið á 7. mínútu leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Þeir bættu við öðru marki þegar 15 mínútur lifðu leiks en Arnór Ingi Gíslason minnkaði muninn fyrir Ægi þremur

Síðasti leikur tímabilsins

Í kvöld taka Þórsarar á móti KR í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikurinn hefast kl. 19:15 í Icelandic Glacial höllinni. Þetta er síðasti leikur liðsins í deildinni þetta árið og einnig síðasti leikur liðsins undir stjórn Einars Árna. Því er um að gera að mæta

Þórsarar vinna nafna sína á Akureyri – Úrslitakeppnin er enn möguleiki

Þórsarar unnu góðan sigur á Akureyri í kvöld þegar þeir sóttu nafna sína heim í Domino’s deildinni í körfubolta. Lokatölur 70-76. Heimamenn voru sterkari í fyrsta leikhluta en Þorlákshafnardrengirnir komu tvíefldir inn í annan leikhlutann og voru 5 stigum yfir í hálfleik 35-40. Seinni hálfleikur

Allir spiluðu í öruggum sigri Þórs gegn Hetti

Þórsarar spiluðu flottan leik í kvöld þegar þeir fengu Hött í heimsókn í Domino’s deildinni í körfubolta. Lokatölur urðu 94-66 Þórsurum í vil. Allir leikmenn Þórs komu við sögu í kvöld og dreifðust mínúturnar vel á milli leikmanna. Chaz Williams átti virkilega góðan leik

Þór fær Hött í heimsókn

Í kvöld taka Þórsarar á móti Hetti í Domino’s deildinni í körfubolta kl. 18:30 í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Þórsarar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni en liðið getur ekki náð Keflavík að stigum í 8. sætinu. Nú er því um

Baldur Þór tekur við af Einari Árna sem þjálfari Þórs í vor

Einar Árni Jóhannsson þjálfari Þórs í Þorlákshöfn lætur af störfum hjá deildinni í vor og hefur liðið gengið frá þriggja ára samningi við Baldur Þór Ragnarsson um að taka við liðinu. Frá þessu er greint í tilkynningu Þórsara. Einar Árni kom til starfa vorið

Þórsarar fá bikarmeistarana í heimsókn í kvöld

Í kvöld fer fram mjög mikilvægur leikur fyrir Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta þegar bikarmeistararnir í Tindastól mæta í heimsókn í Icelandic Glacial höllina. Þórsarar eru núna í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni og sigur gegn feiknar sterku liði Tindastóls í kvöld

Guðmundur Karl snýr aftur í Fjölni

Knattspyrnumaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Guðmundur Karl Guðmundsson er genginn til liðs við Fjölni á nýjan leik eftir að hafa spilað í eitt ár hjá FH. Þar með má segja að Guðmundur sé kominn heim en hann hefur leikið með Fjölni í fjölda ára eða allt

Frábær sigur Þórs á toppliði ÍR – Skrefi nær úrslitakeppninni

Þórsarar gerðu frábæra ferð í Breiðholtið í kvöld þegar þeir sóttu topplið ÍR heim í Hertz hellinn í Domino’s deildinni í körfubolta. Lokatölur 68-70 Þórsurum í vil eftir æsispennandi lokamínútur. Frábær varnarleikur Þórsara fyrstu þrjá leikhlutana skóp sigurinn í kvöld og var forskot Þórsara

Stórleikur í Þorlákshöfn í kvöld: Þór – Kelfavík

Í kvöld fer fram mjög mikilvægur leikur fyrir Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta þegar þeir fá Keflavík í heimsókn í Icelandic Glacial höllina. Þórsarar hafa spilað frábærlega að undanförnu og unnið tvo leiki í röð gegn Haukum og Stjörnunni. Með sigri í kvöld