Íþróttir

Sterkur sigur Ægis á útivelli í fyrsta leik

Ægismenn byrja Íslandsmótið í 3. deildinni með krafti en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Vængjum júpíters í Grafarvogi 3-1. Alex James Gammond kom Ægismönnum yfir á 43. mínútu og staðan 0-1 í hálfleik. Guðmundur Garðar bætti við forystu Ægis á 47. mínútu

Black Sand Open fór vel fram í afleiddu veðri

Rúmlega 50 kylfingar mættu til leiks í Black Sand Open golfmótið sem fram fór á Þorláksvelli síðastliðinn laugardag. Veðrið var ekki beint til fyrirmyndar þar sem mikill vindur og haglél herjuðu á golfarana en skorið var mjög gott þrátt fyrir aðstæður. Benedikt Sveinsson kom

Haddi ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs

Í dag var gengið var frá ráðningu Hallgríms Brynjólfssonar sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks Þórs og þjálfara unglingaflokks. Frá þessu er greint á Facebook síðu Þórs. „Hallgrímur þekkir vel innviði deildarinnar og strákana í Þór en hann ólst upp í Þorlákshöfn og lék upp alla yngri

Ragnar Örn snýr aftur í Þór

Körfuboltamaðurinn Ragnar Örn Bragason er genginn til liðs við Þórsara á nýjan leik en hann skrifaði undir samning við liðið í dag. Ragnar lék með Þórsurum í Domino’s deildinni í tvö tímabil árin 2015-2016 en á síðasta tímabili lék hann með Keflavík. „Ég er

Benedikt og Jenný Lovísa í úrvalsdeild – Töpuðu ekki leik!

Þorlákshafnarbúinn Benedikt Guðmundsson er að gera frábæra hluti með kvennalið KR en í kvöld tryggði liðið sér sæti í úrvalsdeild eftir 3-0 sigur í úrslitaviðureignunum við Fjölni um laust sæti í deild þeirra bestu. Þá varð KR einnig deildarmeistari 1. deildar undir hans stjórn

Frábær lokakafli Ægis skilaði jafntefli

Ægismenn sóttu stig í Lengjubikarnum í gær þegar þeir mættu Berserkjum á Víkingsvelli í Reykjavík. Heimamenn komust yfir í upphafi leiks en Arilíus Marteinsson jafnaði fyrir Ægi úr víti á 23. mínútu leiksins. Berserkir bættu þá við tveimur mörkum og leiddu 3-1 í hálfleik.

Þórsarar stóðu sig frábærlega í Svíþjóð

Um seinustu helgi var Scania Cup mótið haldið í Svíþjóð en á því boðsmóti keppa öll bestu lið Norðurlandanna. Þórsarar stóðu sig vel og voru Emma Hrönn og Ísak Júlíus valin í Alls star lið mótsins í sínum aldursflokki. Alls sendi Þór þrjú sameiginleg

Jón Guðni með eina mark Íslands

Þorlákshafnardrengurinn Jón Guðni Fjóluson skoraði eina mark Íslands þegar landslið Íslands mætti Perú í æfingaleik síðastliðna nótt. Jón Guðni jafnaði metin 1-1 með flottu skallamarki og þannig stóðu leikar í hálfleik. Perú voru sterkari í síðari og bættu við tveimur mörkum. Lokatölur 3-1. Þetta

Ægismenn töpuðu fyrir Augnablik í Lengjubikarnum

Ægismenn töpuðu 2-1 fyrir Augnabliki í B-deild Lengjubikarsins í knattspyrnu á laugardaginn. Augnablik skoraði fyrsta markið á 7. mínútu leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Þeir bættu við öðru marki þegar 15 mínútur lifðu leiks en Arnór Ingi Gíslason minnkaði muninn fyrir Ægi þremur

Síðasti leikur tímabilsins

Í kvöld taka Þórsarar á móti KR í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikurinn hefast kl. 19:15 í Icelandic Glacial höllinni. Þetta er síðasti leikur liðsins í deildinni þetta árið og einnig síðasti leikur liðsins undir stjórn Einars Árna. Því er um að gera að mæta