Íþróttir

Vladimir Nemcok til Þórsara sem eru klárir í átök vetrarins

Áfram halda fréttir af leikmannamálum Þórsara í körfuboltanum en fyrr í dag var greint frá nýjum bandarískum leikmanni, Omar Sherman, og nú í kvöld greina Þórsarar frá því að liðið hefur samið við Slóvakann Vladimir Nemcok um að leika með liðinu í Domino´s deildinni

Þórsarar semja við Omar Sherman

Þórsarar hafa samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman um að leika með liðinu í Domino’s deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Þórsarar greina frá þessu á Facebook síðu sinni. Omar er 23 ára kraftframherji og er 206 cm hár. Hann hóf háskólaferilinn í University of

Öruggur sigur Ægismanna

Ægismenn unnu feiknar sterkan sigur á KFR í 4. deildinni í fótbolta þegar liðin mættust á Þorlákshafnarvelli í kvöld. Leikurinn byrjaði vel fyrir Ægismenn sem skoruðu tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiksins. Í síðari hálfleik héldu þeir áfram og bættu við þriðja markinu

Þórsarar að gera góða hluti

Krakkarnir í Þór Þorlákshöfn hafa verið að gera góða hluti í íþróttunum nú í vor. Félagarnir Ísak Júlíus Perdue og Styrmir Snær Þrastarson voru valdir í U16 og U18 landslið Í körfuknattleik og eru nú staddir í Finnlandi á Norðurlandamóti í þessum aldursflokkum. Þeir

Ægir mætir Elliða í baráttunni um toppsætið

Það verður sannkallaður toppslagur á Þorlákshafnarvelli í kvöld þegar Ægir fær Elliða í heimsókn í 4. deildinni í fótbolta. Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætum deildarinnar en Ægismenn hafa betri markatölu. Það lið sem sigrar leikinn í kvöld mun hafa þriggja

Ægir skoraði fjögur í góðum sigri á KFS

Ægismenn unnu öruggan sigur á KFS á Þorlákshafnarvelli í kvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð 4. deildar karla í knattspyrnu. Ásgrímur Þór Bjarnason kom Ægismönnum yfir strax á 4. mínútu en KFS jafnaði metin mínútu síðar. Staðan 1-1 í hálfleik. Á 53. mínútu

Írena með þrumufleyg á móti FH

Þorlákshafnarbúinn Írena Björk Gestsdóttir, sem spilar með Grindavík í Inkassodeild kvenna, gerði sér lítið fyrir og skoraði mark í 2-1 sigri á móti FH í gær. Markið var glæsilegt og af 20 metra færi en í textalýsingu fotbolti.net var markinu lýst svo: „Írena Björk

Öruggur sigur Ægis á Seltjarnarnesi

Ægismenn gerðu góða ferð á Seltjarnarnesið í gærkvöldi þegar liðið vann öruggan sigur á Kríu í 4. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn endaði 2-4 en Ægismenn voru mun sterkara liðið í þessum leik og hefðu vel geta unnið leikinn með meiri mun. Emanuel Nikpalj og

Marko Bakovic til Þórsara

Þórsarar hafa samið við Króatann Marko Bakovic um að leika með liðinu á næsta tímabili í Domino’s deildinni í körfubolta. Marko Bakovic lék í efstu deild í Króatíu með liðinu KK Gorica á síðustu leiktíð. „Hann er fjölhæfur framherji sem hefur leikið með unglingalandsliðum

Fyrsti heimaleikur Ægis í kvöld – Frítt á alla heimaleikina

Fyrsti heimaleikur tímabilsins hjá Ægismönnum í 4. deildinni fer fram í kvöld þegar Kóngarnir koma í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 20. Ægismenn ætla að hafa frítt á alla heimaleiki sína í sumar. Nú er eina vitið að drífa sig á völlinn og hvetja strákana