Íþróttir

Kærkominn sigur Þórsara

Þórsarar unnu langþráðan sigur í Domino’s deildinni í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Valsara 78-68 í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta en Þórsarar sigu framúr í öðrum og leiddu 37-29 í hálfleik. Valur byrjaði seinni hálfleikinn

Þór fær Val í heimsókn

Í kvöld, mánudag, mæta Valsmenn í heimsókn til Þorlákshafnar og etja þar kappi við Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar hafa ekki verið sannfærandi það sem af er tímabils og þurfa nauðsynlega að sækja sigur á heimavelli í kvöld gegn Val. Valsmenn eru

Stórt tap Þórs gegn gríðar sterku liði Tindastóls

Þórsarar gerðu ekki góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir heimamönnum í Tindastól 92-58 í Domino’s deild karla. Jafnt var á með liðunum allt fram yfir miðjan annan leikhluta en heimamenn þó skrefi á undan. Eftir það gekk ekkert upp

DJ Balentine til liðs við Þór

Þórsarar hafa samið við Bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með liðinu í Domino’s deildinni í körfubolta. Frá þessu er greint á Karfan.is. DJ Balentine er 24 ára gamall, 191 cm hár bakvörður. Hann spilaði síðast fyrir Den Bosch í Hollandi en hann hefur einnig

Jón Guðni leikmaður ársins – Líklega í byrjunarliði Íslands í dag

Enn einu sinni er Jón Guðni Fjóluson að gera frábæra hluti í Svíþjóð en hann var valinn leikmaður ársins hjá Norrköping á dögunum. Hann var algjör lykilmaður í Norrköping á síðasta tímabili og er þetta annað árið í röð sem hann er kjörinn leikmaður

Þórsarar fá ÍR-inga í heimsókn

Í kvöld fá Þórsarar eiturspræka ÍR-inga í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn. Þórsarar hafa ekki byrjað Domino’s deildina eins og þeir hefðu kosið en ætla sér að snúa við blaðinu í kvöld enda mjög mikið sem býr í liðinu. ÍR hefur aftur

Jón Guðni valinn í lið ársins í Svíþjóð

Jón Guðni Fjóluson er í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni samkvæmt Daniel Nannskog, sérfræðingi hjá sænska ríkissjónvarpinu, SVT. Jón Guðni hefur átt mjög gott tímabil í vörninni hjá IFK Norrköping en liðið situr í 6. sæti deildarinnar en er aðeins þremur stigum frá 3. sætinu

Þór með sinn fyrsta sigur

Þórsarar sigruðu í gær Stjörnuna 85-77 í 4. umferð Dominos deildar karla. Þetta var fyrstu sigurleikur Þórs í deildinni í vetur en eftir leik er liðið í 10. sæti. Stjarnan byrjaði betur og var staðan 33-40 í hálfleik og staðan ekki björt hjá Þórsurum. Þórsarar komu þó

Þór fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld

Í kvöld verður stórleikur í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn þegar Þór tekur á móti Stjörnunni í Domino’s deild karla í körfubolta. Þórsarar eru að leyta að sínum fyrsta sigri í mótinu og munu strákarnir án efa gefa allt í þennan heimaleik í kvöld

Þór tapaði stórt á Ásvöllum

Þórsarar leita enn að sínum fyrsta sigri í Domino’s deild karla en í kvöld tapaði liðið fyrir Haukum á Ásvöllum 96-64. Heimamenn í Haukum höfðu mikla yfirburði í kvöld og sáu Þórsarar aldrei til sólar í þessum leik. Jesse Pellot Rosa var ekki með