Íþróttir

Öruggur sigur Ægis og fyrsta sæti riðilsins gulltryggt

Ægismenn unnu öruggan 3-0 sigur á liði KÁ á Þorlákshafnarvelli þegar liðin mættust í D-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Einn leikur er eftir af deildarkeppninni gegn Elliða í næstu viku en Ægismenn hafa nú þegar tryggt sér fyrsta sætið í D-riðlinum og munu

Minningarmótið um Gunnar Jón fer fram á sunnudaginn

Á sunnudaginn fer fram árlega golfmótið um Gunnar Jón Guðmundsson sem lést af slysförum 1. apríl 2001, aðeins 16 ára að aldri. Nú þegar hefur talsverður fjöldi skráð sig til leiks og má reikna með að fyllist í mótið fljótlega. Eins og undanfarin ár

Ægir áfram á toppnum eftir öruggan sigur á Kríu

Ægismenn áttu ekki í neinum vandræðum með Kríu í kvöld þegar liðin mættust á Þorlákshafnarvelli í D-riðli 4. deildarinnar í fótbolta. Ásgrímur Þór Bjarnason kom Ægismönnum yfir á 20. mínútu og bætti Pálmi Þór Ásbergsson við öðru marki liðsins á þeirri 37. Ásgrímur var

Ægir mætir Kríu

Ægismenn fá lið Kríu í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í 4. deildinni í kvöld. Lið Ægis situr í efsta sæti D-riðils með 20 stig og með sigri í kvöld getur liðið styrkt stöðu sína enn frekar en Elliði er í 2. sæti með 19 stig.

Vladimir Nemcok til Þórsara sem eru klárir í átök vetrarins

Áfram halda fréttir af leikmannamálum Þórsara í körfuboltanum en fyrr í dag var greint frá nýjum bandarískum leikmanni, Omar Sherman, og nú í kvöld greina Þórsarar frá því að liðið hefur samið við Slóvakann Vladimir Nemcok um að leika með liðinu í Domino´s deildinni

Þórsarar semja við Omar Sherman

Þórsarar hafa samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman um að leika með liðinu í Domino’s deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Þórsarar greina frá þessu á Facebook síðu sinni. Omar er 23 ára kraftframherji og er 206 cm hár. Hann hóf háskólaferilinn í University of

Öruggur sigur Ægismanna

Ægismenn unnu feiknar sterkan sigur á KFR í 4. deildinni í fótbolta þegar liðin mættust á Þorlákshafnarvelli í kvöld. Leikurinn byrjaði vel fyrir Ægismenn sem skoruðu tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiksins. Í síðari hálfleik héldu þeir áfram og bættu við þriðja markinu

Þórsarar að gera góða hluti

Krakkarnir í Þór Þorlákshöfn hafa verið að gera góða hluti í íþróttunum nú í vor. Félagarnir Ísak Júlíus Perdue og Styrmir Snær Þrastarson voru valdir í U16 og U18 landslið Í körfuknattleik og eru nú staddir í Finnlandi á Norðurlandamóti í þessum aldursflokkum. Þeir

Ægir mætir Elliða í baráttunni um toppsætið

Það verður sannkallaður toppslagur á Þorlákshafnarvelli í kvöld þegar Ægir fær Elliða í heimsókn í 4. deildinni í fótbolta. Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætum deildarinnar en Ægismenn hafa betri markatölu. Það lið sem sigrar leikinn í kvöld mun hafa þriggja

Ægir skoraði fjögur í góðum sigri á KFS

Ægismenn unnu öruggan sigur á KFS á Þorlákshafnarvelli í kvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð 4. deildar karla í knattspyrnu. Ásgrímur Þór Bjarnason kom Ægismönnum yfir strax á 4. mínútu en KFS jafnaði metin mínútu síðar. Staðan 1-1 í hálfleik. Á 53. mínútu