Íþróttir

Friðrik Ingi tekur við Þórsurum: „Líklegast mistök að gefa það út að ég væri hættur“

Friðrik Ingi Rúnarsson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Friðrik Ingi er reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað í Njarðvík, KR, Grindavík og Keflavík og lyft Íslandsmeistaratitlinum þrisvar. Einnig hefur hann þjálfað yngri

Þórsarar semja við lykilmenn

Þórsarar hafa samið við alla lykilmenn liðsins fyrir átök næsta vetrar í Domino’s deildinni. Þeir Emil Karel, Halldór Garðar, Styrmir Snær, Ragnar Örn, Davíð Arnar og Magnús Breki munu allir spila áfram með Þórsurum á næsta tímabili. „Það er mikilvægt fyrir deildina að allir

Baldur Þór nýr þjálfari Tindastóls

Baldur Þór Ragnarsson er tekinn við liði Tindastóls í Domino’s deild karla í körfubolta en hann skrifaði undir þriggja ára samning við liðið í dag. Þá mun Baldur jafnframt hafa yfirumsjón með styrktarþjálfun meistaraflokks kvenna og karla og verða yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls ásamt

Ægir fær Þrótt R. í heimsókn í 32-liða úrslitum

Ægismenn fær Þrótt Reykjavík í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta á þriðjudaginn og hefst leikurinn klukkan 18.00. Þetta verður virkilega áhugaverður leikur en Þróttur leikur í næst efstu deild, Inkasso-deildinni, þar sem þeim er spáð toppbaráttu þetta sumarið um laust sæti

Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Þorlákshafnarmærin Auður Helga Halldórsdóttir varð Íslandsmeistari með liði Selfoss í 1. flokki unglinga á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem haldið var í fimleikahúsi Stjörnunnar í Garðabæ síðastliðinn miðvikudag. Silvía Rós Valdimarsdóttir varð einnig Íslandsmeistari með sama liði en hún er uppalin í Þorlákshöfn en er

Tímabilið á enda hjá frábærum Þórsurum!

Þórsarar töpuðu gegn KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Domino’s deildarinnar í Þorlákshöfn í kvöld 93-108. Þar með eru Þórsarar komnir í sumarfrí eftir frábæra frammistöðu í vetur með liði sem hinir ýmsu sérfræðingar höfðu fyrirfram ekki miklar mætur á. Þórsarar enduðu í

Ægir áfram í bikarnum

Ægismenn eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu eftir 0-2 sigur gegn Fenri á föstudaginn. Emanuel Nikpalj kom Ægi yfir úr vítaspyrnu á 28. mínútu leiksins. Ásgrímur Þór Bjarnason bætti svo við marki á 39. mínútu og staðan vænleg fyrir Ægismenn. Fleiri urðu mörkin

KR komnir í 2-1: Sigur annað kvöld nauðsynlegur!

Þórsarar töpuðu gegn KR í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Domino’s deildarinnar í Vesturbænum í gærkvöldi. KR leiða því einvígið 2-1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. KR voru einfaldlega bara sterkari aðilinn í gærkvöldi. Heimamenn náðu níu stiga forystu

Síðasti úr bænum læsir: Þór mætir KR í Vesturbænum í kvöld!

Í kvöld fer fram risaleikur í DHL höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur þegar Þórsarar mæta í heimsókn til KR-inga í leik þrjú í undanúrslitarimmu liðanna í Domino’s deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu er hnífjöfn, 1-1, eftir frábæran sigur Þórsara í Þorlákshöfn á þriðjudaginn. Fjölmennum

Þórsarar geta jafnað metin á heimavelli í kvöld

Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur tvö í undanúrslitarimmu Þórs og KR í Domino’s deildinni í körfubolta. KR-ingar leiða 1-0 en með sigri Þórs á heimavelli í kvöld jafnast einvígið en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. Þórsarar voru flottir