Íþróttir

Jón Guðni fyrirliði Íslands í stórsigri á Indónesíu

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson spilaði báða æfingalandsleikina fyrir Ísland þegar liðið mætti Indonesíu í höfuðborginni Jakarta í gær og á fimmtudaginn var. Það sem meira var þá bar okkar maður fyrirliðabandið í seinni hálfleik í leiknum í gær sem Ísland sigraði örugglega 4-1. Það

Sameiginlegt lið Þórs og Hrunamanna bikarmeistarar

Sameiginlegt lið Þórs og Hrunamanna varð bikarmeistari í 9. flokk í körfubolta fyrr í dag. Liðið átti virkilega góðan leik og sigraði Keflavík 79-43 í Laugardalshöllinni. Hafnarfréttir óskar liðinu innilega til hamingju með titilinn. Share

Þórsarar fá Grindavík í heimsókn í fyrsta leik ársins

Fyrsti leikur Þórsara á árinu 2018 fer fram í Þorlákshöfn í kvöld þegar nágrannarnir frá Grindavík mæta í heimsókn. Þórsarar sitja í 9. sæti Domino’s deildarinnar og Grindavík í 8. sæti. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir bæði lið sem vilja hvorugt blanda sér í

Erlendur Ágúst í raðir Breiðabliks

Erlendur Ágúst Stefánsson hefur samið við körfuknattleikslið Breiðabliks um að leika með liðinu eftir áramót í 1. deildinni. Erlendur er uppalinn Þórsari en hann hefur einnig leikið með FSU og Hamri. Þá spilaði hann í Bandaríkjunum með Black Hills State University í Suður-Dakóta. Hann

Þórsarar geta unnið þriðja leikinn í röð í kvöld

Í kvöld fer fram mjög mikilvægur leikur fyrir Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta þegar nafnar þeirra frá Akureyri koma í heimsókn til Þorlákshafnar. Jafnframt er um að ræða síðasta heimaleik Þórsara fyrir jól. Þórsarar hafa nú unnið síðustu tvo leiki sína í deildinni

Góður sigur Þórs á Egilstöðum – Liðið úr fallsæti

Þórsarar unnu góðan sigur á Egilstöðum í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Hött heim í Domino’s deildinni í körfubolta. Lokatölur 71-80. Jafnræði var með liðunum mestan part leiks en Þórsarar þó skrefi á undan. Þorlákshafnardrengirnir voru sterkari í loka fjórðungnum og kláruðu leikinn sannfærandi. DJ

Jesse Pellot Rosa hættur hjá Þór og Snorri glímir við veikindi

Jesse Pellot Rosa mun ekki leika meira með liði Þórs í Domino’s deildinni í körfubolta. Leikmaðurinn meiddist fyrr á tímabilinu og náði hann sér aldrei almennilega á meiðslunum en í hans stað kom DJ Balentine. „Jesse er drengur góður og hefur lagt mikið á

Kærkominn sigur Þórsara

Þórsarar unnu langþráðan sigur í Domino’s deildinni í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu Valsara 78-68 í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta en Þórsarar sigu framúr í öðrum og leiddu 37-29 í hálfleik. Valur byrjaði seinni hálfleikinn

Þór fær Val í heimsókn

Í kvöld, mánudag, mæta Valsmenn í heimsókn til Þorlákshafnar og etja þar kappi við Þórsara í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar hafa ekki verið sannfærandi það sem af er tímabils og þurfa nauðsynlega að sækja sigur á heimavelli í kvöld gegn Val. Valsmenn eru

Stórt tap Þórs gegn gríðar sterku liði Tindastóls

Þórsarar gerðu ekki góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir heimamönnum í Tindastól 92-58 í Domino’s deild karla. Jafnt var á með liðunum allt fram yfir miðjan annan leikhluta en heimamenn þó skrefi á undan. Eftir það gekk ekkert upp