Íþróttir

Þórsarar með sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins

Þórsarar unnu góðan sigur á Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 78-74 í miklum spennuleik. Nick Tomsick var stigahæstur í liði Þórs með 32 stig, næstur var Ragnar Örn með 17 stig og Gintautas Matulis bætti við 11 stigum.

Icelandic Glacial-mótið hefst á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn hefst Icelandic Glacial-mótið í Þorlákshöfn en Þórsarar eru að halda mótið í fjórða sinn. Mótið fer fram dagana 19. til 25. september og að þessu sinni eru það Grindavík, Njarðvík og Stjarnan sem taka þátt í mótinu ásamt heimamönnum. Dagskrá mótsins má sjá

Kinu Rochford til liðs við Þór Þorlákshöfn

Þór frá Þorlákshöfn hefur samið við Kinu Rochford um að leika með liðinu í vetur. Áður hafði liðið samið við Joe Tagarelli en hann stóðst ekki væntingar. Kinu hefur er með töluverða reynslu úr Evrópuboltanum. Hefur hann spilað í deildum í Hollandi, Ísrael, Frakklandi,

Enn er von! – Ægir fær KFG í heimsókn í næstsíðasta leik sumarsins

Næstsíðasti leikur tímabilsins hjá Ægi fer fram í dag á Þorlákshafnarvelli klukkan 14 en þá taka Ægismenn á móti KFG frá Garðabæ. Staða Ægismanna er ekki góð þegar einungis tveir leikir eru eftir í 3. deildinni en það er samt örlítil von ennþá. Ægir

Arna Björg ráðin yfirþjálfari fimleikadeildar Þórs

Arna Björg Auðunsdóttir hefur verið ráðin sem yfirþjálfari Fimleikadeildar Þórs og tekur hún við af Lindu Ósk Þorvaldsdóttur sem starfaði sem yfirþjálfari á síðasta tímabili. Arna Björg er Þorlákshafnarbúi sem hefur æft fimleika frá blautu barnsbeini og starfað sem þjálfari hjá Hamri, Selfoss og

Viktor Karl Íslandsmeistari í spjótkasti

Íþróttadrengurinn Viktor Karl Halldórsson úr Þorlákshöfn varð um helgina Íslandsmeistari í spjótkasti í flokki 16-17 ára pilta á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Veðrið og aðstæður voru eins og þær gerast bestar og kastaði Viktor

Vel heppnað Minningarmót um Gunnar Jón

Hið árlega Minningarmót um Gunnar Jón Guðmundsson var haldið á Þorláksvelli 19. ágúst síðastliðinn. Minningarmótið er haldið árlega og rennur allur ágóði af mótinu í Minningarsjóð Gunnars Jóns, sem hefur það að markmiði að styrkja einstaklinga í námi og íþróttum. Mjög góð þáttaka var

Öruggur sigur Ægismanna í botnbaráttuslag

Ægismenn unnu góðan 2-0 sigur á Sindra á Þorlákshafnarvelli í gær í mikilvægum botnbaráttuslag í 3. deildinni í fótbolta. Emanuel Nikpalj kom Ægismönnum yfir á 35. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Guðmundur Garðar Sigfússon bætti við forystuna á 59. mínútu og staðan orðin

Mikilvægasti leikur tímabilsins!

Á morgun, laugardaginn 18. ágúst, fer fram mikilvægasti leikur tímabilsins hjá meistaraflokki Knattspyrnufélagsins Ægis. Flautað verður til leiks kl. 14:00 en þá tekur Ægir á móti Sindra frá Höfn í Hornafirði og það er allt eða ekkert í þeim leik enda bæði lið að berjast

Róbert á Norðurlandamót U20

Róbert Korchai Angeluson frjálsíþróttamaður úr Þór hefur verið valinn fyrir Íslands hönd til að taka þátt í Norðurlandamóti ungmenna undir 20 ára í Danmörku í ágúst. Mótið fer fram í Hvidovre og etur hann þar kappi við allt fremsta frjálsíþróttafólk á Norðurlöndum í þessum