Íþróttir

Öruggur sigur Ægis í Sandgerði

Ægismenn gerðu góða ferð í Sandgerði í kvöld þegar þeir sóttu dýrmæt þrjú stig gegn heimamönnum í Reyni í 3. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var aldrei í hættu fyrir Ægismenn og skoraði liðið þrjú mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim síðari gegn

Tveir Þorlákshafnarbúar í liði Íslands sem komið er í 8 liða úrslit á EM

Undir 20 ára landslið Íslands er komið í 8-liða úrslit á Evrópumóti A-landsliða eftir stórsigur á Svíþjóð 39-73 fyrr í dag. Mótið fer fram á Kýpur þar sem sterkustu landslið Evrópu skipuðum leikmönnum yngri en 20 ára taka þátt. Að sjálfsögðu á Þorlákshöfn fulltrúa

Ægir mætir KFG á heimavelli: Þrír nýjir leikmenn

Í dag fá Ægismenn lið KFG í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í 3. deildinni í knattspyrnu en um er að ræð mjög mikilvægan leik fyrir Ægismenn þegar seinni umferð Íslandsmótsins er hafin. Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Ægis þar sem einhverjir leikmenn hafa yfirgefið

Mæðginin Ásta Júlía og Ingvar klúbbmeistarar GÞ

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram dagana 29. júní – 1. júlí. Mæðginin Ásta Júlía Jónsdóttir og Ingvar Jónsson sigruðu og eru því klúbbmeistarar GÞ 2017. Mótið fór að öllu leiti vel fram, veður var nokkuð gott og höggafjöldi kylfinga því með betra móti. Úrslit

Daufir Ægismenn töpuðu gegn KF

Ægismenn töpuðu 0-3 fyrir KF í 3. deildinni í knattspyrnu í dag. Mörkin öll komu á 13 mínútna kafla. Allt stefndi í markalausan fyrri hálfleik en gestirnir komust yfir með marki úr vítaspyrnu á 43.mínútu. Einungis tveimur mínútum seinna skoruðu gestirnir annað mark og

Ægir fær KF í heimsókn

Ægir mætir KF á Þorlákshafnarvelli í dag í 9. umferð 3. deildarinnar í knattspyrnu. Ægismenn eru í 7. sæti deildarinnar með sjö stig og KF í því 6. með tólf stig. Veðurspáin í höfninni er góð í dag og er því tilvalið að drífa

Ægir og Kári skildu jöfn á Akranesi

Ægismenn mættu Kára á Akranesvelli í áttundu umferð 3. deildarinnar í knattspyrnu í gær. Ekkert mark var skorað í leiknum og endaði hann með 0-0 jafntefli. Ægismönnum hefur ekki gengið nógu vel í að sækja þrjú stig það sem af er sumri en aftur á móti gert

Fimm Þórsarar í landsliðsverkum yngri landsliða í sumar

Þór Þorlákshöfn á fimm fulltrúa sem tengjast yngri landsliðum Íslands í körfubolta sem keppa á Norðurlandamóti og Evrópumótum í sumar. Dagrún Inga Jónsdóttir var valin í U16 ára liðið og Sigrún Elfa Ágústsdóttir í U18 ára liðið. Bæði lið eru að keppa á NM

Ægir tapaði gegn Axel og félögum í Vængjum Júpíters

Þrátt fyrir frábæran sigur um síðustu helgi þurftu Ægismenn að sætta sig við 3-2 tap gegn toppliði Vængja Júpíters í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Ægismenn byrjuðu leikinn af krafti og komust í 1-0 eftir um það bil tíu mínútna leik með marki

Óli Ragnar til Þórs: Leikmannahópurinn klár

Þórsarar hafa samið við leikstjórnandann Óla Ragnar Alexandersson um að leika með liðinu á komandi vetri í Dominos deildinni. Frá þessu er greint á Facebookar-síðu Þórs. Óli Ragnar er 24 ára gamall og er alinn upp hjá Njarðvík og lék þar undir stjórn Einars