Íþróttir

Matulis farinn heim – Nýr leikmaður á leiðinni

Gintautas Matulis hefur yfirgefið lið Þórs í Domino’s deild karla. Karfan.is greinir frá en samkvæmt Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara Þórsara, er leikmaðurinn farinn heim til Litháen til þess að jafna sig á þeim meiðslum sem hann varð fyrir í leik gegn Njarðvík í annarri umferð. Matulis

Þórsarar fá ÍR í heimsókn í kvöld

Það verður hörku leikur í Icelandic Glacial höllinni í kvöld þegar Þórsarar taka á móti ÍR-ingum í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar hafa unnið einn leik og ÍR hefur unnið tvo eftir fjórar umferðir. Ef Þórsarar sigra í kvöld þá fer liðið uppfyrir ÍR

Frábær seinni hálfleikur skóp fyrsta sigur Þórsara

Þórsarar unnu frábæran sigur á nágrönnum sínum í Grindavík í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur urðu 90-80. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og leiddu með 4 stigum í hálfleik. Þórsarar komu heldur betur einbeittir til leiks í síðari hálfleik og var allt hnífjafnt fyrir

Þórsarar grátlega nálægt sigri gegn Íslandsmeisturunum

Þórsarar voru grátlega nálægt því að leggja Íslandsmeistara KR að velli í DHL höllinni í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Domino’s deildar karla í körfubolta. Leikurinn var stál í stál og voru Þórsarar að spila hörku bolta. Emil að koma til baka

Nenad Zivanovic nýr þjálfari Ægis

Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið Nenad Zivanovic sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö tímabil. Ægismenn munu leika í 4. deild á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr 3. deildinni á dögunum. „Nenad er frá Serbíu og er fæddur 1976 og hefur átt farsælan feril sem

Þór mætir Stjörnunni í Icelandic Glacial-mótinu

Klukkan 18 í kvöld mæta Þórsarar liði Stjörnunnar í Icelandic Glacial-mótinu sem fram fer í Þorlákshöfn en í kvöld munu úrslit mótsins jafnframt ráðast eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur. Þórsarar unnu Njarðvík í fyrsta leik en töpuðu fyrir Grindavík með tveimur stigum í öðrum

Þórsarar með sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins

Þórsarar unnu góðan sigur á Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 78-74 í miklum spennuleik. Nick Tomsick var stigahæstur í liði Þórs með 32 stig, næstur var Ragnar Örn með 17 stig og Gintautas Matulis bætti við 11 stigum.

Icelandic Glacial-mótið hefst á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn hefst Icelandic Glacial-mótið í Þorlákshöfn en Þórsarar eru að halda mótið í fjórða sinn. Mótið fer fram dagana 19. til 25. september og að þessu sinni eru það Grindavík, Njarðvík og Stjarnan sem taka þátt í mótinu ásamt heimamönnum. Dagskrá mótsins má sjá

Kinu Rochford til liðs við Þór Þorlákshöfn

Þór frá Þorlákshöfn hefur samið við Kinu Rochford um að leika með liðinu í vetur. Áður hafði liðið samið við Joe Tagarelli en hann stóðst ekki væntingar. Kinu hefur er með töluverða reynslu úr Evrópuboltanum. Hefur hann spilað í deildum í Hollandi, Ísrael, Frakklandi,

Enn er von! – Ægir fær KFG í heimsókn í næstsíðasta leik sumarsins

Næstsíðasti leikur tímabilsins hjá Ægi fer fram í dag á Þorlákshafnarvelli klukkan 14 en þá taka Ægismenn á móti KFG frá Garðabæ. Staða Ægismanna er ekki góð þegar einungis tveir leikir eru eftir í 3. deildinni en það er samt örlítil von ennþá. Ægir