Íþróttir

Þrír Þórsarar í liði 14. umferðar: Kinu Rochford leikmaður umferðarinnar

Liði Þórs var hrósað í hástert í þættinum Domino’s körfuboltakvöldi á Stöð 2 sport í gærkvöldi eftir frábæran endurkomusigur á Íslandsmeisturum KR á fimmtudaginn. Kinu Rochford, Nikolas Tomsick og Baldur Þór þjálfari voru allir valdir í úrvalslið 14. umferðar í þættinum. Þá var Kinu

Ótrúlegur fjórði leikhluti skóp sigur Þórs gegn Íslandsmeisturum KR

Þórsarar unnu ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturum KR í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur urðu 95-88 Þórsurum í vil. Leikurinn var jafn fyrstu tíu mínúturnar en gestirnir í KR áttu mjög góðan 2. leikhluta og leiddu 37-54 í hálfleik. Þórsarar gerðu hvað þeir gátu

Íslandsmeistararnir í heimsókn

Í kvöld fer fram enn einn stórleikurinn í Domino’s deildinni hjá Þórsurum. Íslandsmeistarar KR mæta núna í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn. Þórsarar hafa spilað virkilega vel í undanförnum leikjum og unnu til að mynda topplið Tindastóls og voru grátlega nálægt því

Frábær liðssigur Þórs á toppliði Tindastóls

Þórsarar unnu frábæran sigur á toppliði Tindastóls nú rétt í þessu í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Lokatölur urðu 98-90. Mikið jafnræði var með liðunum út allan leikinn og varð munurinn til að mynda aldrei meiri en 10 stig. Allir leikmenn Þórs áttu flottan

Þórsarar komnir í 6. sæti eftir frábæran sigur á Val

Þórsarar unnu feiknar sterkan sigur á Valsmönnum fyrr í kvöld í Domino’s deildinni í körfubolta en lokatölur urðu 114-98. Þeir fara því með gott veganesti inn í jólafríið sem hófst formlega eftir sigurinn í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta en í

Síðasti leikur ársins: Þór fær Val í heimsókn

Í kvöld fá Þórsarar lið Vals í heimsókn í síðasta leik liðanna í Domino’s deildinni á þessu ári. Leikurinn er gífurlega mikilvægur fyrir bæði lið en bæði vilja þau skjóta sér lengra upp frá neðstu liðum. Leikurinn hefst klukkan 18:30 í Icelandic Glacial höllinni

Auðveldur sigur Þórsara á Haukum

Þórsarar unnu afar sannfærandi sigur í Domino’s deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Hauka að velli í Hafnarfirði 73-106. Leikurinn hófst af miklum krafti hjá Þórsurum sem fóru hamförum og skoruðu 37 stig gegn 23 stigum Hauka eftir fyrsta leikhluta. Áfram héldu Þórsarar í

Þórsarar með mikilvægan sigur

Þórsarar áttu virkilega góðan leik þegar þeir sigruðu Skallagrím 87-74 fyrr í kvöld. Er þetta annar sigur liðsins í röð og fóru þeir með sigrinum upp fyrir Skallagrím. Stigahæstur Þórsara var Halldór Garðar sem átti stórleik og skoraði 27 stig. Share

Þórsarar fá Skallagrím í heimsókn í mikilvægum leik

Í kvöld er heimaleikur í Þorlákshöfn í Domino’s deildinni í körfubolta þegar Þórsarar taka á móti Skallagrím. Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Breiðablik í síðustu umferð eftir magnaða flautukörfu Nick Tomsick. Með sigri í kvöld fara Þórsarar uppfyrir Skallagrím í 7.-8. sæti deildarinnar. Þetta

Ótrúlegur sigur Þórsara! – Flautu þristur hjá mögnuðum Tomsick

Þórsarar unnu ótrúlegan sigur á Breiðablik í kvöld 107-110 eftir ævintýralega flautukörfu Nick Tomsick. Þórsarar voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 57-48 eftir annan leikhluta. Breiðablik komu sterkir til leiks eftir hálfleikinn og söxuðu jafnt og þétt forskot Þórs. Lokamínúturnar voru síðan