Árið 2015 er að renna sitt skeið og nýtt ár mun taka við eftir nokkrar klukkustundir.
Þetta ár hefur verið viðburðaríkt hjá Hafnarfréttum en lesendum vefsins hefur fjölgað mjög mikið á árinu og hafa þeir aldrei verið fleiri.
Við ákváðum að taka saman 10 mest lesnu fréttir ársins. Af ýmsu er að taka, lyktarmengun, gistiheimili, Verslunin Ós og gulir miðar svo eitthvað sé nefnt.
Hér að neðan eru 10 mest lesnu fréttirnar á Hafnarfréttum árið 2015.
- Gistiheimilið slær í gegn meðal ferðamanna og fær veitingaleyfi
- Íbúar og velunnarar kvöddu Franklín og Haddý með stæl
- Könnun: Óánægja með lyktarmengun í Þorlákshöfn
- Lyktarmengun senn á enda – Katrín í Lýsi boðar breytingar
- Sjáðu flutning Bergrúnar, Örnu og Birtu – myndband
- Verslunin Ós hættir rekstri
- Ekki bara sandur sem kemur úr höfninni
- Opið bréf til bæjarstjórnar Ölfuss
- Gleðigjafarnir eru fundnir
- Skólinn settur: Guðrún hefur þurft að klípa sig til að athuga hvort hana sé að dreyma