Snæfríður og stubbarnir á Fógetanum

Ritstjórn Hafnarfrétta hefur skellt inn nýjum flokki á síðuna sem ber heitið Gamalt og gott. Við stefnum á að setja vikulega inn, á meðan birgðir endast, gamalt efni um Þorlákshöfn eins og t.d. blaðaúrklippur, auglýsingar og margt annað skemmtilegt. Ef þið lumið á gömlu og góðu efni sem myndi sóma sér vel hér á síðunni […]Lesa meira

Breiðhyltingar heimsækja höfnina

Í kvöld, miðvikudag, mæta ÍR-ingar á grasið í Þorlákshöfn og etja kappi við heimamenn í Ægi klukkan 20:00. Ægir er sem stendur í tíunda sæti en hafa ekki tapað leik í síðustu fjórum umferðum en þar af gert þrjú jafntefli. Lið ÍR er sem stendur í fimmta sæti og þurfa Ægismenn á sigri að halda […]Lesa meira

Þriðji flokkur karla Rey Cup meistarar

Þriðji flokkur Ægis gerði virkilega góða ferð á Rey Cup um helgina og stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins í sínum flokki. Liðið lék úrslitaleik við Sindra og unnu þann leik 1-0 og fóru þar að auki taplausir í gegnum allt mótið. Mjög góður árangur hjá þessum öflugu drengjum sem eiga án efa eftir að láta […]Lesa meira

Grunnskólinn leitar að starfskrafti

Starfsmann vantar við Grunnskólann í Þorlákshöfn við gæslu nemenda og þrif. Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOSS. Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofu og á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsókn skal skilað á bæjarskrifstofur. Allar nánari upplýsingar eru hjá skólastjóra og húsverði í síma 480 3850 eða í tölvupósti halldor@olfus.is   sirryosk@olfus.is og er umsóknarfrestur til 6. ágúst 2013.Lesa meira

3.flokkur Ægis að hefja leik á Rey Cup

Strákarnir í 3.flokk Ægis í fótbolta hefja leik á morgun, þann 25.júlí á Rey Cup í Reykjavík. Mótið fer fram dagana 24-28.júlí og  er alþjóðlegt mót liða í 3. og 4.flokki karla og kvenna. Auk íslenskra liða verða lið frá Danmörku, Englandi, Kanada og Noregi á mótinu. Okkar strákar leika í A-riðli með FH, Þrótti […]Lesa meira

48 milljónir bætast við fjárhagsáætlun á nýjum leikskóla

Á fundi bæjarráðs Ölfuss var samþykkt samhljóða tilboð Grásteins ehf. uppá 47.915.310 kr. í fullnaðarfrágang á lóð og bílastæði við leikskólann Bergheima. Ekki hafði verið áætlað vegna frágangs á lóð við leikskólann á tímabilinu. Fjárhagsátlun vegna nýs leikskóla hljóðaði í heildina uppá 195 milljónir króna en við það bætist nú frágangur á lóð og bílastæði […]Lesa meira

Ægir fær Hött heimsókn

Í dag, laugardag, fer fram leikur Ægis og Hattar í 2. deildinni í fótbolta. Leikið verður á Þorlákshafnarvelli og byrjar leikurinn klukkan 14:00. Lið Hattar frá Egilsstöðum situr á botni deildarinnar og munu væntanlega mæta af miklum krafti þar sem þeim þyrstir mikið í stig. Ægismenn eru í tíunda sæti og þurfa nauðsynlega á sigri […]Lesa meira

Peppmyndband Ægis fyrir leik helgarinnar

Þjálfari Ægis, Alfreð Elías, setti saman myndband sem tekið var upp á æfingu liðsins í Þorlákshöfn í gær. Þetta er svo kallað peppmyndband þar sem skorað er á Þorlákshafnarbúa að fjölmenna á völlinn í Þorlákshöfn á laugardaginn en þá leika heimamenn við lið Hattar í 2. deildinni. Hér má sjá myndbandið.Lesa meira

Þúsund tonna aukning hjá Náttúru fiskirækt

Á fundi bæjarstjórnar fyrir skemmstu var samþykkt bókun skipulags-, byggingar- og umhverfisnefndar um að stækka bleikjueldisstöð Náttúru fiskiræktar ehf. í Þorlákshöfn úr 200 tonna framleiðslu uppí 1.200 tonn. Þetta er því aukin framleiðsla uppá 1.000 tonn að því uppfylltu að öllum ákvæðum um hreinsimannvirki sé framfylgt. Náttúra fiskirækt hefur nýlega tekið til starfa í Þorlákshöfn en […]Lesa meira

Þrumufleygar stóðu uppi sem sápuboltameistarar

Sápuboltamót Ungmennaráðs Ölfuss lauk í gærkvöldi og tókst það með eindæmum vel. Veðrið lék við keppendur og almenn gleði var við völd. Liðið Þrumufleygar komu sáu og sigruðu að þessu sinni en liðið skipa þeir Davíð Arnar, Guðjón Axel, Halldór Garðar, Matthías Orri og Magnús Breki. Góð mæting var á grasið við grunnskólann en til […]Lesa meira