Styrmir Snær Þrastarson hefur endurnýjað samning sinn við körfuknattleiksdeild Þórs til tveggja ára. Frá þessu er greint á Facebook síðu Þórs. Styrmir Snær hefur verið í stóru hlutverki á tímabilinu í meistaraflokki Þórs og vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu á vellinum. Hann ólst upp í öflugu barna og unglingastarfi Þórs og verið fastamaður í […]Lesa meira
Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í gærkvöldi þegar þeir unnu ÍR í skemmtilegum og spennandi leik, 98-105. Leikurinn byrjaði vel fyrir Þórsara sem leiddu 25-31 eftir 1. leikhluta. ÍR-ingar komu svo mjög sterkir inn í öðrum og þriðja leikhluta og áttu Þórsarar í erfiðleikum með að stoppa sóknarleik heimamanna, með Zvonko Buljan fremstan í […]Lesa meira
Þórsarar unnu mjög mikilvægan 92-83 sigur á Stjörnunni í Icelandic Glacial höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinunum eru Þórsarar komnir upp fyrir Stjörnuna í 2. sæti deildarinnar og með betri innbyrðis stöðu á Stjörnuna þar sem Þórsarar unnu báða leikina gegn þeim. Stjörnumenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu með 13 stigum þegar […]Lesa meira
Sannkallaður toppslagur var í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld þegar lið Keflavíkur mætti Þórsurum. Eftir jafnan fyrri hálfleik munaði einu stigi á liðunum þegar gengið var til búningsklefa. Eftir sveiflukenndan fjórða leikhluta, þar sem liðin skiptist á að vera í forystu enduðu leikar þannig að Keflvíkingar sigruðu 88-94. Næsti leikur er á fimmtudaginn næsta á […]Lesa meira
Þórsarar unnu góðan útisigur á Haukum fyrr í kvöld 100-116. Larry Thomas og Styrmir Snær Þrastarsson voru frábærir í kvöld og skoruðu samtals 68 stig fyrir Þórsara og voru valdir menn leiksins. Tölfræði Þórsara: Larry Thomas 36/7 fráköst/5 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 32/5 fráköst, Callum Lawson 20/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 8, Halldór Garðar Hermannsson 7/6 […]Lesa meira
Þórsarar unnu sterkan sigur í gær þegar liðið mætti Njarðvík í Icelandic Glacial höllinni. Þórsarar leiddu leikinn og komust í 79-65 í þriðja leikhluta. Gestirnir komu þó sterkir inn í fjórða leikhluta og voru loka mínútur leiksins vægast sagt spennandi en Þórsarar sigruðu leikinn 91-89 Var þetta fyrsti leikur Þórs á tímabilinu þar sem áhorfendur […]Lesa meira
Í dag, mánudaginn 1. mars, munu strákarnir okkar taka á móti Njarðvík í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn og hefst leikurinn klukkan 18:15. Áhorfendabann hefur verið á íþróttakappleikjunum síðan í október fyrra, en með nýjustu tilslökunum sem kynntar voru 23. febrúar síðastliðinn, mega félög taka inn áhorfendur með ákveðnum skilyrðum. Hjá okkur munu 150 áhorfendur […]Lesa meira
Þorlákshöfn á tvo flotta fulltrúa í íslenska landsliðinu í körfubolta sem leikur tvo leiki í undankeppni HM 2023 í Kósóvó. Þetta eru þeir Styrmir Snær Þrastarson, sem er eini nýliðinn í landsliðshópnum, og Baldur Þór Ragnarsson, sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Í dag mætir íslenska liðið Lúxemborg klukkan 15 og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu […]Lesa meira
Þórsarar sitja í 2. sæti Dominos deildar karla í körfubolta eftir sterkan 75:91 sigur gegn nöfnum sínum á Akureyri. Sigurinn var verðskuldaður þar sem Þorlákshafnardrengirnir leiddu allan leikinn en þó var munurinn yfirleitt í kringum tíu stigin mestan part leiks. Heimamenn náðu aldrei að minnka muninn almennilega og Þórsarar áttu alltaf svör ef Akureyringar skoruðu. […]Lesa meira
„Tilfinningin er rosa góð og það er mikill heiður að vera valinn í landsliðið. Þarna er langþráður draumur sem ég hef unnið að lengi að verða að veruleika,“ segir Styrmir Snær Þrastarson sem var valinn í 13 manna hóp A-landsliðs Íslands í körfubolta sem mun leika við Slóvakíu og Lúxemborg í undankeppni HM 2023 í […]Lesa meira