Hafnarfréttir
Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu
Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót...
Þrengsli opin en skafrenningur og blint
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru Þrengsli opin en þar þarf að sýna aðgát því sumstaðar getur...
Gul viðvörun og áfram lokað
Enn eru allar leiðir lokaðar til og frá Þorlákshöfn. Gul viðvörun er í gildi um...
Allar leiðir lokaðar frá Þorlákshöfn
Ekkert ferðaveður er sem stendur og allar leiðir frá Þorlákshöfn lokaðar. Mikill vindur er í...
Lokanir mögulegar á Hellisheiði og í Þrengslum í nótt
Það er gul viðvörun framundan fyrir suðvesturhornið. Búið er að boða svokallaða mjúka lokun á...
Allt á kafi í snjó
Hér gefur að líta nokkrar myndir frá íbúum Þorlákshafnar frá ófærð og veðri gærdagsins.
Fjöldahjálparstöð opnuð í grunnskólanum
Fjöldahjálparstöð var opnuð í Grunnskólanum í gær þegar allar leiðir voru orðnar ófærar. Slysavarnardeildin Sigurbjörg...
Þrengsli opin
Samkvæmt tilkynningu Vegagerðarinnar er búið að opna Þrengslaveg. Ófært er á Suðurstrandarvegi og Hellisheiði er...
Tókstu myndir af fannferginu?
Lumar þú á myndum af ævintýrum dagsins í snjónum? Sendu þær á frettir@hafnarfrettir.is og fáðu...