Hér í Þorlákshöfn má finna mikið af einstaklingum sem búa svo sannarlega yfir listrænum hæfileikum. Einn þessara einstaklinga er ungur maður sem heitir Sigurjón Óli Arndal Erlingsson, gengur undir nafninu Sjonni. Um er að ræða tónlistarmann í húð og hár sem hefur verið að semja lög síðan hann var í grunnskóla. Fyrir nokkrum misserum stofnaði […]Lesa meira
Hamingjan við hafið, bæjarhátíð Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldin hátíðleg dagana 3. til 7. ágúst og að þessu sinni verður hún sérlega vegleg vegna 70 ára afmælis þéttbýlis í Þorlákshöfn. Hátíðin hefst með opnun ljósmyndasýninga sem verða víða um bæ og opna formlega kl. 14 þriðjudaginn 3. ágúst. Ljósmyndirnar sem verða til sýnis koma víða að […]Lesa meira
Hamingjan við hafið er bæjarhátíð Sveitarfélagsins Ölfuss og verður hún sérstaklega glæsilega í ár, þar sem hún er hluti af afmælisdagskrá í tilefni 70 ára afmælis þéttbýlis í Þorlákshöfn. Hamingjan við hafið stendur yfir frá þriðjudeginum 3. ágúst og fram á nótt laugardagskvöldið 7. ágúst. Í Hamingjunni við hafið má finna viðburði fyrir alla fjölskylduna […]Lesa meira
Bergrisinn er einn af landvættunum fjórum, sá sem verndaði Suðurland og kom upp úr sjónum í fjörunni í Þorlákshöfn. Það er því vel við hæfi að Surf- og strandarhátíð Þorlákshafnar skuli bera nafnið Bergrisinn. Bergrisinn verður haldinn laugardaginn 3. júlí og er liður í dagskrá í tilefni 70 ára afmælis þéttbýlis í Þorlákshöfn, en hátíðarhöld […]Lesa meira
Sjómannadagurinn í ár verður sérlega hátíðlegur, í tilefni 70 ára afmælis Þorlákshafnar. Í allt sumar verða viðburður í tilefni afmælsins. Dagskrá sjómannadagshelgarinnar verður birt á næstu dögum og Hafnarfréttir mun verða með puttann á púlsinum. Eitt af því sem verður í boði þá helgi er að skrá sig í að halda bílskúrssölu og/eða pop up […]Lesa meira
Grunnskólinn í Þorlákshöfn hreppti annað sætið í Skjálftanum 2021, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi. Keppnin fór fram í Íþróttahúsinu í Þorlákshöfn á laugardaginn og úrslitin urðu kunngjörð í gærkvöldi. Atriði Grunnskólans í Þorlákshöfn var algjörlega magnað en atriðið heitir „Af hverju?“ og fjallar það um kynbundið ofbeldi þar sem svörum er leitað við þeirri […]Lesa meira
Skjálftinn fer fram í í fyrsta sinn í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar laugardaginn 15. maí. Skjálftinn er sunnlensk útgáfa af Skrekk, hæfileikakeppni unglinga í grunnskólum Reykjavíkurborgar sem haldin hefur verið í 30 ár. Í ár fengu allir skólar í Árnessýslu boð um þátttöku og á næsta ári stendur til að bjóða öllum skólum á Suðurlandi þátttöku, allt […]Lesa meira
Afmælisnefndin sem er þessa dagana að setja saman dagskrá í tilefni 70 ára afmælis Þorlákshafnar ætlar að hafa afmælisupphitun um páskana með skemmtilegri og fræðandi spurningakeppni í kvöld, laugardaginn 3. apríl, klukkan 20. Spurningakeppnin er fyrir alla fjölskylduna í beinu streymi. Streymið verður aðgengilegt á eftirfarandi slóð: https://vimeo.com/event/851064 Það sem þið þurfið að vera búin […]Lesa meira
Hæfileikakeppni unglinga í grunnskólum Árnessýslu fer fram í fyrsta skipti 15. maí í Íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Keppnin heitir Skjálftinn og er að fyrirmynd Skrekks sem haldinn hefur verið í 30 ár fyrir ungmenni í grunnskólum Reykjavíkurborgar. List fyrir alla er samstarfsaðili Skjálftans og síðustu vikur hafa dansarar á vegum List fyrir alla heimsótt Skjálfta skólana […]Lesa meira
Hljómlistafélag Ölfuss stendur fyrir jólatónleikum í kvöld, föstudaginn 18. des., sem verða í beinu streymi úr ráðhúsinu. Þar kemur fram fjöldinn allur af tónlistarfólki úr heimabyggð sem flytur fjölbreytt jólalög úr ýmsum áttum. Jólatónleikarnir eru fjáröflunartónleikar, en eins og fram hefur komið þá er Hljómlistafélagið að safna fyrir uppbyggingu á æfinga- og upptökurými sem mun […]Lesa meira