Menning

Ævintýraleg dagskrá á Hendur í höfn í höfuðborg hamingjunnar í sumar!

Fjölbreyttir viðburðir í allt sumar Það verður nóg um að vera í allt sumar á Hendur í höfn sem kynnir hér sumardagskrá sína. Nú um þessar mundir er ár síðan Hendur í höfn flutti á nýjan og stærri stað. Á sama tíma fóru þau

Fjölmennt á opnun myndlistarsýningarinnar Pop List – Myndir!

Það voru áhugasamir áhorfendur sem voru mættir til að virða fyrir sér verk nemenda úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn fyrr í dag, fimmtudaginn 9. maí. Um var að ræða nemendur úr mynlistarvali og verkin sem voru til sýnis voru viðfangsefni þeirra í vetur undir handleiðslu

,,Allskonar ævintýri og hasar sem maður getur lent í“

Tónlistarkonuna Lay Low þekkja nær allir íslendingar enda hefur hún unnið sér góðan sess í íslensku tónlistarlífi frá því hún kom fram með fyrstu plötu sína árið 2006. Það vita hinsvegar ekki margir að hún er sveitungi okkar Ölfusinga, þar sem hún hefur búið

Jónas Sig með nýtt tónlistarmyndband, tekið upp í Þorlákskirkju

Jónas „okkar“ Sigurðsson birti í dag nýtt tónlistarmyndband sem Alda Music gaf út. Um er að ræða þriðja tónlistarmyndbandið með lögum af nýju plötunni, Milda hjartað, sem kom út í lok síðasta árs. Lagið heitir Núna og segir Jónas lagið vera eitt af uppáhaldslögunum

Páskaeggjaleit í Skrúðgarðinum

Föstudaginn langa 19. apríl býður foreldrafélag grunn- og leikskólans upp á páskaeggjaleit fyrir börn í Skrúðgarði Þorlákshafnar og eru allir hjartanlega velkomnir. Ef veður verður slæmt verður viðburðurinn færður til laugardagsins 20. apríl og er áhugasömum bent á að fylgjast með tilkynningum á viðburðinum

Stefnir í metmætingu á Brassrokk í Þorlákshöfn

Frábærar viðtökur – mögnuð stemning! Nú styttist í Brassrock-stórtónleika Lúðrasveitar Þorlákshafnar en þeir verða í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar á morgun laugardaginn 13. apríl kl. 15:00. Þar mun lúðrasveitin rokka og róla ásamt þeim Eyþóri Inga Gunnlaugssyni stórsöngvara og Þráni Árna Baldvinssyni gítarleika Skálmaldar. Efnisskráin er

Stórkostlegt Listakvöld í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Það var mikið um dýrðir þegar Listakvöld var haldið í fyrsta sinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í gær. Gangarnir voru fullir af allskyns glæsilegum listmunum, handverki og málverkum sem börnin hafa verið að vinna að í vetur og þá komu einnig yngri og eldri

Secret Solstice í Ölfusi?

Samkvæmt visir.is segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, að áhugi væri fyrir því að halda tónlistarhátíðina Secret Solstice í sveitarfélaginu, ef leitað yrði til bæjarstjórnar með hugmyndir um slíkt.  Mikil umræða hefur skapast síðustu daga um framtíð tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem haldin hefur verið í

Þorlákshafnarbúar verðlaunaðir á Nótunni

Lokakeppni Nótunnar, uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, var haldin í Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl.  Þar kepptu 24 atriði alls staðar að af landinu sem höfðu áður verið valin úr hundruðum atriða á svæðistónleikum. Tónlistarskóli Árnesinga átti tvö atriði í lokakeppninni og er skemmst frá því

Opnun myndlistarsýningar

Bjarni Heiðar Joensen sýnir undir stiganum Í gær, fimmtudaginn 4. apríl opnaði ný sýning undir stiganum á bókasafninu og að þessu sinni eru það málverk eftir Þorlákshafnarbúann Bjarna Heiðar Joensen. Bjarni fæddist árið 1953 og ólst upp á Eskifirði. Hann er af dönskum og