Menning

Eyþór Ingi og Þráinn Árni á rokktónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveit Þorlákshafnar ætlar að halda sannkallaða rokktónleika með poppívavi í apríl. Um tvenna tónleika er að ræða, í Reykjavík og í Þorlákshöfn. Stórsöngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Þráinn Árni Balvinsson, gítarleikari Skálmaldar, verða Lúðraveit Þorlákshafnar til halds og trausts á þessum tónleikum. Munu þau

Saumastofan aftur af stað eftir hlé

Saumastofan í uppsetningu Leikfélags Ölfuss hefur fengið mjög góðar viðtökur. Sýningin fer aftur af stað annað kvöld, föstudaginn 15. mars, eftir smá sýningahlé en uppselt er á þá sýningu. Hér eru næstu sýningar: 7. sýning föstudaginn 15. mars-uppselt 8. sýning sunnudaginn 17. mars-uppselt 9.

Að máta sig í mismunandi hlutverk – gagnrýni

Harpa Rún Kristjánsdóttir skrifar um leikritið Saumastofuna í uppsetningu Leikfélags Ölfuss. Saumastofan eftir Kjartan RagnarssonLeikstjóri Guðfinna Gunnarsdóttir Gengið er inn gegnum dökkleitt tjald, við okkur blasa saumavélarnar, straubrettin og sniðin sem mörgum eru í barnsminni, en koma þó yngri áhorfendum spánskt fyrir sjónir. Það

Jónas og Milda hjartað með fimm tilnefningar

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnargæjinn Jónas Sigurðsson er tilnefndur í 5 flokkum til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2018. Nýja platan hans, Milda hjartað, er tilnefnd sem plata ársins. Jónas er tilnefndur sem textahöfundur ársins sem og lagahöfundur ársins. Þá er Milda hjartað tilnefnt sem plötuumslag ársins

Leikfélag Ölfuss frumsýnir verkið Saumastofuna

Leikfélag Ölfuss frumsýnir verkið Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson þann 8. febrúar næstkomandi. Leikstjóri að þessu sinni er Guðfinna Gunnarsdóttir en hún hefur starfað með Leikfélagi Selfoss frá barnsaldri og er starfandi formaður Bandalags íslenskra leikfélaga. Níu leikarar taka þátt í sýningunni en það eru þau

KK ásamt hljómsveit á Hendur í höfn í mars

Tónlistarárið á Hendur í höfn er í undirbúningi og innan skamms verður vetrartónleikaröðin kynnt en þar verður mikið um dýrðir. Í dag fáum við smjörþefinn af þeirri röð því tónlistarmaðurinn KK kynnir tónleikaröð sína og þar mun hann einmitt koma við í Þorlákshöfn laugardaginn

Jónas hlaut Krókinn 2018: „Ég reyni að vera kjaftfor en með milt hjarta“

Jónas Sigurðsson hlaut í gær Krókinn 2018, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í útvarpshúsinu við Efstaleiti. „Ég er virkilega þakklátur fyrir þetta og sé það sem mikla gæfu í mínu lífi að vera tónlistarmaður og

Nýárstónleikar Lúðrasveitar Þorlákshafnar 5. janúar

Nýárstónleikar Lúðrasveitar Þorlákshafnar verða haldnir laugardaginn 5. janúar kl. 17:00 í Ráðhúsi Ölfuss. „Hátíðleg byrjun á nýju ári þar sem dásamleg, fjölbreytt og sérdeilis skemmtileg tónlist fær að hljóma. Valsar, smá jóla, háklassík, popp – já alls konar bara oooog … knöll, konfetti og

Kvöldstund með Eyfa – Ný viðburðaröð að hefjast á Hendur í höfn

Föstudagskvöldið næst komandi kemur Eyjólfur Kristjánsson fram á Hendur í höfn og er það fyrsti viðburðurinn af fjórum sem verða þetta haustið á Hendur í höfn. „Eftir mikla velgengni sumartónleikarraðarinnar var ekki annað hægt en að halda áfram á sömu braut,” sagði Ása Berglind

Ágústa og Elísabet sýna „Liti og línur“ í galleríinu Undir stiganum

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með októbersýninguna í galleríinu „Undir stiganum“ á Bæjarbókasafni Ölfuss. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og hafa unnið náið saman þar í fimm ár. Báðar hafa starfað við myndlist og hönnun alla sína