Menning

Salka Sól ásamt nýrri hljómsveit á Hendur í höfn

Sumartónleikaröðin á Hendur í höfn hefur aldeilis farið vel af stað svo vægt sé til orða tekið. Húsfylli var á tónleikum Aðalbjargar, Halldórs og Sæla í síðustu viku og stemningin frábær. Þá er orðið uppselt á tónleika Ásgeirs Trausta og Önnu Möggu og Rúnars.

Aðalbjörg ríður á vaðið á Sumartónleikaröð Hendur í höfn

Aðalbjörg Halldórsdóttir heldur fyrstu tónleikana í Sumartónleikaröð Hendur í höfn annað kvöld, fimmtudaginn 5. júlí klukkan 21:00. Með henni til halds og trausts verða Halldór Ingi Róbertsson og Ársæll Guðmundsson. Tónleikar þeirra verða á ljúfu nótunum og er frítt er inn en hægt er

Tónlistarveisla í allt sumar á Hendur í höfn: Heimamenn og landsþekktir tónlistarmenn

Það má með sanni segja að Hendur í höfn mun bjóða upp á ótrúlega tónlistarveislu í allt sumar með glæsilegri tónleikaröð sem var gerð opinber í síðustu viku. Eins og Hafnarfréttir sögðu frá fyrr í vikunni verður Ásgeir Trausti með tónleika miðvikudaginn 18. júlí

Ásgeir Trausti spilar á Hendur í höfn – Spennandi tónleikaröð framundan í sumar

Tónlistarmaðurinn Ásgeir sem hefur gert það gott um heim allan síðustu ár mun spila á Hendur í höfn miðvikudaginn 18. júlí. Tónleikarnir verða hluti af spennandi tónleikaröð sem verður á Hendur í höfn í sumar en hún verður kynnt í heild sinni á næstu

Lúðrasveit Þorlákshafnar ásamt Stebba Jak á Akureyri

Í kvöld klukkan 20 stígur Lúðrasveit Þorlákshafnar á svið í Hofi á Akureyri þar sem sveitin spilar lög Magnúsar Þórs Sigmundssonar þar sem stórsöngvarinn Stefán Jakobsson syngur við undirspil lúðrasveitarinnar. Fyrir ári síðan hélt Lúðrasveit Þorlákshafnar þrenna tónleika í Þorlákshöfn, Hveragerði og Reykjavík með

Stebbi Þorleifs mætir með Tvenna tíma á 9-una

Söngsveitin Tvennir tímar, kór eldri borgara í Hrunamannahreppi, kemur í heimsókn á 9-una á föstudaginn 25. maí og flytur tónleika á ganginum klukkan 17.00. Stjórnandi Tvenna tíma er Stefán Þorleifsson sem allir Þorlákshafnarbúar þekkja en hann er uppalinn Þorlákshafnarbúi. Share

Lokadagstónleikar Tóna og trix á Hendur í höfn

Tónar og Trix halda lokadaginn 11. maí hátíðlegan eins og í gamla daga, með tónleikum þar sem lög Magnúsar Eiríkssonar verða flutt ásamt frábærri hljómsveit. Hendur í Höfn opna nýjan og glæsilegan stað og verða tónleikarnir haldnir þar. Tónleikar hefjast kl. 20.30 en opnað

Gísli á Uppsölum í Versölum

Kómedíuleikhúsið, með Elfar Loga í fararbroddi, setur upp leiksýninguna Gísli á Uppsölum fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss. Sýningin hefur ferðast um allt land og hlotið einróma lof fyrir uppsetningu og leik. Miðasala fer fram á bókasafninu í Þorlákshöfn og

Vortónleikar Lúðrasveitar Þorlákshafnar á sumardaginn fyrsta

Lúðrasveit Þorlákshafnar blæs til veglegra vortónleika fyrsta sumardag, fimmtudaginn 19. apríl í Þorlákskirkju. Yfirskrift tónleikanna er „Hver gengur þarna suður Tjarnarbakka“ en sveitin mun flytja íslenskar dægurlagaperlur sl. 70 ára. „Það verður víða komið við og hreyft við minningarbanka tónleikagesta,“ segir í tilkynningu LÞ.

#Þorlákshöfn frá sólarupprás til sólseturs #Thorlakshofn od wschodu do zachodu słońca

Í gær, fimmtudag, opnaði Dorota Kowalska ljósmyndasýningu í Galleríinu undir stiganum á bókasafninu í Þorlákshöfn. Það er athyglisvert að sjá landið okkar með augum aðfluttra, ekki síst okkar eigin heimahaga en það er einmitt það sem boðið er upp á á þessari ljósmyndasýningu. Dorota Kowalska