Þetta skrýtna ár er við það að renna sitt skeið. Hér gefur að lýta tuttugu mest lesnu greinarnar á Hafnarfréttum árið 2020.
Þó svo að heimsfaraldurinn hafi verið hvað mest áberandi í samfélaginu á árinu þá var mál Hjallastefnunnar mest áberandi á Hafnarfréttum árið 2020. Þá voru fréttir af körfubolta og Smyril Line nokkuð áberandi á listanum þetta árið ásamt mörgu öðru áhugaverðu eins og meðfylgjandi listi sýnir.
- Opið bréf til bæjaryfirvalda Sveitarfélagsins Ölfuss
- Elliði bæjarstjóri skúrar leikskólann
- Hvers virði er fagleg sýn, þekking og reynsla leikskólakennara og annarra starfsmanna leikskóla?
- Þórsarar semja við Jahii Carson
- Hjallastefnan og Ölfus semja um rekstur leikskólans Bergheima
- Callum Lawson til liðs við Þór
- Nýtt skip Smyril Line siglir til Þorlákshafnar
- Sr. Sigríður Munda ráðin sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli
- Hafdís lét ekki blekkjast af svikahrappi
- Svar við opnu bréfi starfsmanna Bergheima
- „Móttökur Þorlákshafnarbúa hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“
- 89 foreldrar hafa skrifað undir lista gegn Hjallastefnunni
- Fjöldi skemmdarverka í Þorlákshöfn
- Opið bréf til íbúa
- Friðrik Ingi lætur af störfum sem þjálfari Þórs
- Birgitta Björt sýnir í galleríinu Undir stiganum
- Þorlákshafnarbúar á kafi í snjó – myndir
- Kæru bæjarbúar
- Akranes í Þorlákshöfn
- Hlutverk Þorlákshafnar sem fiskihafnar vex samhliða hlutverki hennar í vöruflutningi