Mest lesnu greinar ársins

Þetta skrýtna ár er við það að renna sitt skeið. Hér gefur að lýta tuttugu mest lesnu greinarnar á Hafnarfréttum árið 2020.

Þó svo að heimsfaraldurinn hafi verið hvað mest áberandi í samfélaginu á árinu þá var mál Hjallastefnunnar mest áberandi á Hafnarfréttum árið 2020. Þá voru fréttir af körfubolta og Smyril Line nokkuð áberandi á listanum þetta árið ásamt mörgu öðru áhugaverðu eins og meðfylgjandi listi sýnir.

 1. Opið bréf til bæjaryfirvalda Sveitarfélagsins Ölfuss
 2. Elliði bæjarstjóri skúrar leikskólann
 3. Hvers virði er fagleg sýn, þekking og reynsla leikskólakennara og annarra starfsmanna leikskóla?
 4. Þórsarar semja við Jahii Carson
 5. Hjallastefnan og Ölfus semja um rekstur leikskólans Bergheima
 6. Callum Lawson til liðs við Þór
 7. Nýtt skip Smyril Line siglir til Þorlákshafnar
 8. Sr. Sigríður Munda ráðin sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli
 9. Hafdís lét ekki blekkjast af svikahrappi
 10. Svar við opnu bréfi starfsmanna Bergheima
 11. „Móttökur Þorlákshafnarbúa hafa farið fram úr okkar björtustu vonum“
 12. 89 foreldrar hafa skrifað undir lista gegn Hjallastefnunni
 13. Fjöldi skemmdarverka í Þorlákshöfn
 14. Opið bréf til íbúa
 15. Friðrik Ingi lætur af störfum sem þjálfari Þórs
 16. Birgitta Björt sýnir í galleríinu Undir stiganum
 17. Þorlákshafnarbúar á kafi í snjó – myndir
 18. Kæru bæjarbúar
 19. Akranes í Þorlákshöfn
 20. Hlutverk Þorlákshafnar sem fiskihafnar vex samhliða hlutverki hennar í vöruflutningi